#dagbók lögreglu

Reiðhjólaþjófur í haldi lögreglu

Bifreið var stöðvuð í Hraunbæ í nótt. Ökumaðurinn er aðeins 16 ára og hefur því aldrei öðlast ökuréttindi. Samkvæmt dagbók lögreglu er um ítrekað...

Vistaður í fangageymslu eftir ofbeldi og hótanir gegn lögreglu

Bifreið var stöðvuð í Grafarvogi á sjötta tímanum í gærkvöldi.  Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og nytjastuld ökutækis. Hann beitti ofbeldi...

Hrækt á öryggisvörð og lögreglu

Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í heimahúsi í Breiðholtinu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Ýmsum smámunum var stolið. Málið er í rannsókn hjá...

Öryggisvörður matvöruverslunar í Kópavogi bitinn eftir afskipti af þjóf

Þrír voru handteknir grunaðir um líkamsárás í gærkvöldi. Áverkar á þolenda voru misalvarlegir. Gerendur voru allir vistaðir í fangageymslu samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Óskað...

Lögðu hald á þrjú kíló af amfetamíni og hundrað e-töflur

Þremenningarnir, sem voru handteknir í aðgerðum lögreglu gegn skipulagðri brotastarfsemi í síðustu viku, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar...

Bifreið endaði í Elliðavatni í morgun

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um bifreið út í Elliðavatni á vatnsverndarsvæði í morgun. Starfsmenn Heilbrigðiseftirlitsins voru sendir á vettvang. Þá var bifreiðin dregin...

Á 65 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 30

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um aðila við sjóinn á sjötta tímanum í gærkvöldi. Hann væri kominn í sjálfheldu vegna hækkandi sjávarborðs. Þegar lögregla...

Tíðindalítil nótt hjá lögreglunni

Fimm ökumenn voru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna í gærkvöldi og nótt. Þeir voru allir kærðir fyrir brotið. Að öðru leiti var kvöldið...

Þrír menn handteknir vegna líkamsárásar í Vesturbænum

Þrír menn voru handteknir í Vesturbænum í gærkvöldi, grunaðir um líkamsárás og brot á vopnalögum. Mennirnir voru vistaðir fyrir rannsókn máls í fangageymslu. Bifreið...

Meðvitundarlaus maður fannst í Elliðaárdal við Stíflu

Tilkynnt var um meðvitundarlausan mann í Elliðaárdal við Stíflu í gærkvöldi. Sjúkrabíll og lögregla var send á vettvang. Maðurinn reyndist vera í annarlegu ástandi...

Lögregla tók blóðsýni með valdi úr ökumanni undir grun um akstur undir áhrifum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt ökumann grunaðan um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis, annarra fíkniefna og akstur án réttinda. Maðurinn neitaði að hlýta...

Fannst ölvaður og ósjálfbarga á gangstétt og vistaður í fangageymslu lögreglu

Lögregla hafði afskipti af ölvuðum manni rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi fundist ósjálfbjarga á gangstétt. Hann...

Talsvert um akstur undir áhrifum undanfarna daga

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ofurölva manni við Austurvöll síðdegis í gær. Maðurinn fékk gistingu í fangageymslu meðan ástand hans batnar. Þetta kemur...

Tæplega fimmtíu stútar undir stýri stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina

Fjörutíu og fjórir ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þrjátíu...

Heimsótti vinkonu sína og stal fatnaði frá nágrönnum

Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar á fatnaði, úr þvottahúsi í sameign fjölbýlishúss, í Austurbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Sakborningur, þrítug kona, var stöðvuð...

85 útköll hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu virðist hafa verið nokkuð annasöm. Í tilkynningu lögreglu segir að 85 útköllum hafi veri sinnt í nótt og eftirmiðdegi í...

Lögregla fékk útkall vegna ógnandi tilburða með eggvopni og hvalreka

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðin barst í síðustu nótt tilkynningu um að einstaklingur hafi ógnað öðrum með eggvopni og stolið af honum veski. Hinn grunaði var...

Karlmaður á sjötugsaldri lést af slysförum í Þistilfirði

Banaslys varð í Þistilfirði um hádegisbil í gær. Karlmaður á sjötugsaldri lést í slysinu. Maðurinn var við störf á fjórhjóli skammt frá sveitabæ í...

Próflausir og undir áhrifum vímuefna

Lögregla hafði afskipti af þremur ökumönnum í gær og gærkvöld undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. Fjórði maðurinn var stöðvaður í nótt vegna gruns...

Lögregla í útkall á Landspítalann vegna tilkynningar um mann með skotvopn

Lögregla var kölluð til á Landspítalann um klukkan sex í gærkvöldi vegna tilkynningar um vopnaðan mann á spítalanum. Í ljós kom að skotvopnið reyndist leikfang...