#dagbók lögreglu

Vopnaður maður í miðborginni

Annasamur sólarhringur er að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Lögreglu barst tilkynning um mann vopnaðan hnífi í miðborginni rétt fyrir miðnætti í gær. Maðurinn, sem...

Fjórir vistaðir í fangageymslu

Fjölmörg mál komu á borð lögreglu í gær og í nótt.Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu sinnti 51 máli í gær og í nótt og eru fjór­ir...

Fjórtán ára á stolnum bíl

Lögreglan hafði nóg fyrir stafni í gær og í nótt.Lögreglan á höfuðhorgarsvæðinu hafði í gær afskipti af fjórtán ára dreng sem var að aka...

Ógnaði vegfaranda og reyndi að ræna hann

Erilsamur sólahringur er að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Lögregla handtók mann í miðborginni eftir misheppnaða ránstilraun. Hafði maðurinn ógnað gangandi vegfaranda og reynt að...

Lögregla ítrekað kölluð út vegna samkvæmishávaða

Gærdagurinn var erilsamur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í nótt voru 93 mál bókuð og sex...

Beittu eggvopni í árásunum

Eitt og annað kom til kasta lögreglu í gær. Þar á meðal fjórar líkamsárásir. Í tveimur árásunum var eggvopni beitt. Fyrst í gærkvöldi þegar karlmaður...

Yfirbuguðu vopnaðan mann

Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur upp úr klukkan hálf fjögur í nótt. Var hann grunaður um brot á vopnalögum og...

Karlmaður veittist að konu og barni

Óskað var eftir aðstöð lögreglu í söluturni í Breiðholti á sjöunda tímanum í gær. Þar var karlmaður í mjög annarlegu ástandi, að því er...

Slagsmál í strætó – lögregla kölluð á vettvang

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út á áttunda tímanum í gærkvöldi til að stilla til friðar í strætó, er til átaka kom milli bílstjóra...

Handtóku mann grunaðan um að raska öryggi loftfara

Lögreglan handtók í nótt mann sem hafði farið yfir girðingu við Reykjavíkurflugvöll. Þegar lögregla kom á vettvang var maðurinn á göngu eftir flugbraut. Var...

Réðust á starfsmann í verslun og stálu vörum

Til­kynnt var um lík­ams­árás í versl­un í Kópa­vogi í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þrír menn réðust á starfs­mann í...

Hótaði að drepa nágranna sína

Þrír vistaðir í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna ofbeldisbrota.Óskað var eftir var eftir aðstoð lögreglu á ellefta tímanum í gærkvöld vegna manns...

Líkamsárás í Breiðholti: Ráðist á ungling með kylfu og belti

Tilkynnt var um líkamsárás í Breiðholti í gærkvöldi. Hópur manna réðst á 17 ára dreng með kylfu og belti. Árásarþoli var fluttur með sjúkrabifreið...

Ráðist á fimmtán ára drengi með rafbyssu

Ráðist var á fimmtán ára drengi með rafbyssu á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Drengirnir voru með sjáanlegar áverka og fóru í fylgd foreldra...

Ofurölvi og vakti nágranna sína

Tilkynnt var um ofurölvi konu í stigagangi fjölbýlishús í Hafnarfirði í nótt. Hún hafði vakið alla íbúa hússins. Konan var ekki með skilríki né...

Þrjú handtekin í nótt vegna líkamsárása

Tilkynnt var um líkamsárás í gærkvöldi. Árásaraðilar voru tveir menn. Þeir fóru á brott í bifreið en voru handteknir skömmu síðar og vistaðir í...

Stútur undir reiðhjólastýri

Ölvaður og alblóðugur innbrotsþjófur var handtekinn í Mosfellsbæ af lögreglu á miðnætti í gær. Maðurinn er grunaður um innbrot og að fara ekki að...

Farþegi hótaði leigubílstjóra með eggvopni

Leigubílstjóri tilkynnti greiðslusvik og hótanir til lögreglu í nótt. Bílstjórinn hafði ekið karlmanni og konu í Árbæ. Þegar hann óskaði greiðslu brást parið ókvæða...

Stöðvaður tvisvar af lögreglu yfr sömu nótt

Lögregla gerði tilraun til að stöðva ökumann um tvö í nótt en ökumaðurinn sinnti stöðvunarmerkjum ekki. Í ljós kom að hann hafði fyrr um...

Ölvaður hótelgestur í Reykjavík reyndi að stinga lögreglu af á hlaupum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi um mann í annarlegu ástandi á hóteli í Reykjavík. Þegar lögreglumenn komu á vettvang töldu þeir manninn...

Slagsmál í Breiðholti enduðu með hnífstungu

Tilkynnt var um líkamsárás í Breiðholti í gærkvöldi. Ágreiningur milli tveggja manna endaði í slagsmálum. Annar þeirra var með stungusár á handlegg en vildi...

Lögregla í útkall vegna leik manns með flugdreka sem truflaði flugumferð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi sökum þess að leikur manns með flugdreka í Nauthólsvík var sagður trufla flugumferð. Fram kemur í...

Keyrði á níu ára dreng og stakk af

Ekið var á níu ára dreng í Hafnarfirði í gærkvöldi. Hann var á gangbraut þegar ekið var á hann. Þrátt fyrir minniháttar meiðsli var...

Reiðhjólaþjófur í haldi lögreglu

Bifreið var stöðvuð í Hraunbæ í nótt. Ökumaðurinn er aðeins 16 ára og hefur því aldrei öðlast ökuréttindi. Samkvæmt dagbók lögreglu er um ítrekað...

Vistaður í fangageymslu eftir ofbeldi og hótanir gegn lögreglu

Bifreið var stöðvuð í Grafarvogi á sjötta tímanum í gærkvöldi.  Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og nytjastuld ökutækis. Hann beitti ofbeldi...

Hrækt á öryggisvörð og lögreglu

Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í heimahúsi í Breiðholtinu á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Ýmsum smámunum var stolið. Málið er í rannsókn hjá...

Öryggisvörður matvöruverslunar í Kópavogi bitinn eftir afskipti af þjóf

Þrír voru handteknir grunaðir um líkamsárás í gærkvöldi. Áverkar á þolenda voru misalvarlegir. Gerendur voru allir vistaðir í fangageymslu samkvæmt tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Óskað...