Miðvikudagur 22. maí, 2024
7.8 C
Reykjavik

Bruce Willis er með framheilabilun

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bandaríski stórleikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun, en þetta kemur fram í yfirlýsingu sem fjölskylda leikarans birti á Instagram.

Bruce Willis sem John McClane í Die Hard.

Bruce Willis hætti að leika í fyrra eftir að hafa greinst með málstol.

Fjölskylda leikarans segir í yfirlýsingunni að það sé engin lækning við sjúkdómnum, en það er eitthvað sem fjölskyldan vonast til að breytist í framtíðinni.

Willis hér ásamt leikkonunni Sybil Shephard í þáttunum Moonlightning.

Vildi fjölskylda Bruce Willis þakka aðdáendum hans fyrir allan stuðninginn sem þeir hafi sýnt honum núna og í gegnum tíðina.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -