- Auglýsing -
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er sáttur við störf Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjar og færir fyrir því rök, eins og hans er siður.

Með orðum sínum, vísar í frétt RÚV er ber yfirskriftina:
Sjómannasambandið og SFS skrifa undir tíu ára samning.
Orð Egils:
„Aðalsteinn Leifsson er líklega umdeildasti maður Íslands þessa dagana. En ekki verður betur séð en að þessir samningar séu nokkur sigur fyrir hann. Þarna hefur ekki verið hægt að semja árum saman en nú er skrifað undir samning til tíu ára.“