Miðvikudagur 19. júní, 2024
8.8 C
Reykjavik

Egill Helgason er viss: „Engar líkur á því að Landsvirkjun verði seld“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er á því að það séu „engar líkur á því að Landsvirkjun verði seld. Um það næst ekki samstaða í ríkisstjórn á Íslandi. Má vera að einn flokk langi að gera það – en aðrir flokkar í samsteypustjórnum munu ekki fallast á það.“

Hann er á þeirri skoðun að nær öruggt sé „að næsta ríkisstjórn sem situr á Íslandi verið samsteypa þriggja eða jafnvel fleiri flokka“ og að fyrir slíkri sölu verði „seint meirihluti á Alþingi – hvað þá meðal þjóðarinnar.“

Alþingishúsið.
Ljósmynd: Sikeri

Egill segir að „þetta er tómt mál að tala um, og enn eitt dæmið um hina furðulegu kosningabaráttu. Ég hef fylgst lengi og vel með stjórnmálum og hef aldrei vitað að umræða um sölu á Landsvirkjun kæmist á neitt flug.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -