Þriðjudagur 23. apríl, 2024
11.1 C
Reykjavik

Eiður Smári um tímabundna leyfið: „Held ég að ég hafi tekið á þeim mál­um“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Aðstoðaþjálfari Íslenska landsliðsins, Eiður Smári Guðjónsen náðist á myndbandsupptöku í miðbæ Reykjavíkur í annarlegu ástandi og var í kjölfarið sendur í tímabundið leyfi frá störfum, síðastliðinn júní.

Eiður Smári tók, ásamt aðalþjálfara liðsins, Arnari Þór Viðarssyni, þátt í blaðamannafundi íslenska landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í dag, þar sem landsliðshópur Íslands í næstu þremur leikjum undankeppni Hm var kynntur.
Í samtali við Stöð 2 Sport eftir fundinn, var Eiður spurður út í leyfið, hvernig hafi verið að „díla við það“. Eiður brosti og sagðist bara vitna í yfirlýsinguna sem gefin var út í júní, „þá held ég að ég hafi tekið á þeim mál­um og ég held að KSÍ hafi líka gert það.“

Að lokum var Eiður spurður út í það hvað nákvæmlega hann hafi gert til þess að taka á sínum málum. Svaraði Eiður því til að „öllu sem tek­ur á í per­sónu­lega líf­inu haldi maður bara þar“.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -