Föstudagur 19. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

EINKAVIÐTAL: „Á þessum tímapunkti hrópa ég á Ali um að hjálpa mér en hann stóð bara þarna og þagði“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Ég fékk símhringingu úr leyninúmeri klukkan 8:58 á miðvikudagsmorgninum frá manni að nafni Ali, hann vinnur hjá UTN og talar arabísku og hann sagði að ég ætti að koma klukkan 11  að sækja bólusetningarskírteinið mitt“. Á Þessum orðum hófst frásögn Shoukri, sem er  29 ára palenstínskur  flóttamaður, sem fullyrðir að lögregla og sérsveit hafi beitt sig óþörfu og miklu harðræði, í húsakynnum Útlendingastofnunar á síðastliðinn miðvikudagsmorgun.

 

Sjálsmyndinn sem Shoukri sendi blaðamanni í morgun þegar hann kominn um borð í flugvélina

 

Shoukri veitti Mannlífi einkaviðtal í gærkveldi aðeins örfáum klukkustundum áður en hann fór sjálfviljugur í fylgd stoðdeildar lögreglunnar út á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann flaug til Þýskalands og hefur blaðamaður enn ekkert frétt af honum síðan í morgun en þá sendi hann sjálfsmynd af sér um borð í flugvélinni sem nam hann á brott frá Íslandi.

Eitt af því sem hann sagði Mannlífi frá var vítavert brot starfsmanns UTN sem ekki bara lokkaði hann og vin hans á staðinn á fölskum forsendum heldur stóð hann hjá og neitaði að túlka fyrir fársjúkann mann sem hafði hlotið íterkuð höfuðhögg. „Á þessum tímapunkti hrópa ég á Ali um að hjálpa mér en hann stóð bara þarna og þagði“.

 

- Auglýsing -

Símtalið örlagaríka var upphafið af atburðarás sem endaði ákaflega illa fyrir unga manninn. Hér má sjá einkaviðtalið við Shoukri Abolebda.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -