Miðvikudagur 13. nóvember, 2024
7.2 C
Reykjavik

Átta börn og átta konur drepin í loftárásum Ísraelshers á „öruggu svæði“ á Gaza

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Að minnsta kosti 20 Palestínumenn voru drepnir í loftárásum Ísraelshers í nótt, þar af átta börn og jafnmargar konur.

Ísraelsher gerði loftárásir á bæina az-Zuwayda, þar sem búa álíka margir og í Reykjanesbæ og al-Mughraqa, þar sem búa álíka margir og í Árborg, á Gaza í nótt.

Fórnarlömbin voru flutt á al-Aqsa sjúkrahúsið en lík þeirra sem létust var raðað hlið við hlið á jörðina en syrgjandi ættingjar umkringdu þau. Átta börn eru meðal látinna, sem og átta konur.

Samkvæmt Al Jazeera er ástandið á svæðinu grafalvarlegt en svæðið sem árásirnar voru gerðar á, eru svæði sem Palestínumönnum frá Rafah var sagt að leita skjóls á.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -