Laugardagur 24. febrúar, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Bandarískur hæstaréttardómari látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sandra O’Connor er látin.

Hæstaréttardómarinn Sandra O’Connor lést á föstudaginn í síðustu viku í bandarísku borginni Phoenix en hún var fyrsta konan sem var skipuð í sæti hæstaréttardómara í Bandaríkjunum. Talið er að hún hafi látist vegna heilabilunar og öndunarerfiðleika en hún var 93 ára gömul.

Hún var skipuð í embættið af Ronald Reagan, þáverandi forseta Bandaríkjanna, árið 1981. Í dómaratíð hennar þurfti hún að taka margar stórar ákvarðanir sem snérust meðal annars um þungunarrof, jákvæða mismunun og forsetakosningar en hún greiddi atkvæði með því að stoppa ætti endurtalningu í forsetakosningum Bandaríkjanna árið 2000. 

Hún sagði af sér árið 2006 og lét hafa eftir sér að henni þætti leitt að sjá hversu mikið hægri sinnaður rétturinn væri orðinn eftir að hún ætti.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -