Laugardagur 27. júlí, 2024
10.8 C
Reykjavik

Viðskiptavinir McDonald’s í áfalli vegna hegðunar starfsmanns – MYNDBAND

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Viðskiptavinir McDonald’s staðar í Brisbane í Ástralíu urðu í vikunni urðu vitni að ótrúlegu atviki sem ætti ekki að viðgangast á veitingastöðum en þá ákvað starfsmaður staðarins að nota hitalampa, sem notaður til að halda frönskum kartöflum heitum, til að þurrka blauta skúringarmoppu.

Debbie Barakat tók myndband af athæfinu en starfsmaðurinn gerði enga tilraun til að fela verknaðinn en slíkt er greinilegt brot á öllum heilsuverndarsjónarmiðum. Að sögn Barakat voru starfsmenn staðarins að teygja sig fram hjá moppunni til að ná í franskar.

Talsmaður McDonald’s í Ástralíu sagði að fyrirtækið taki matvælaöryggi mjög alvarlega og þetta mál hafi nú þegar verið afgreitt innan þess.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -