Laugardagur 24. febrúar, 2024
-2.2 C
Reykjavik

High School Musical-stjarna gifti sig um helgina

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Söng- og leikkonan Vanessa Hudgens er heldur betur sæl þessa daganna en hún gifti sig í góðra vina hópi um helgina. Nýr eiginmaður hennar heitir Cole Tucker og er hafnarboltaleikmaður sem spilaði seinast með Colorado Rockies and er nú að leita að nýju liði. Parið gifti sig á stönd í Tulum í Mexíkó en þau trúlofuðu sig fyrr á árinu. Vanessa sló í gegn í High School Musical-myndunum sem Gabriella Montez og hefur verið vinsæl alla tíð síðan fyrsta myndin kom út árið 2006. High School Musical-leikkona hefur því í nógu að snúast þessa daganna en á næsta ári kemur út Bad Boys 4 en hún fer með stórt hlutverk í myndinni.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -