Laugardagur 15. júní, 2024
11.8 C
Reykjavik

Kona hékk fram af brú í vörubíl í 45 mínútur eftir árekstur – MYNDBAND

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ný upptaka úr umferðarslysi sem átti sér stað í febrúar sýnir ofurhræðslu Sydney Thomas sem var að keyra vörubíl yfir brú.

Thomas sem er reynslumikill vörubílstjóri var að keyra yfir Clark Memorial brúnna í Kentucky í Bandaríkjunum þegar bíll, sem var að koma á móti henni, keyrði á vörubílinn sem hún var að keyra. Við áreksturinn missti Thomas stjórn á vörubílnum og keyrði framhluti vörubílsins fram af brúnni og hékk vörubíllinn þar fastur en rúmlega 30 metra fall er í ánna undir brúnni.

Thomas þurfti að bíða í 45 mínútur eftir vera bjargað úr vörubílnum af slökkviliðsmönnum. Ökumaður bílsins sem keyrði á Thomas hefur verið ákærður fyrir fjögur mismunandi umferðarbrot og verður mál hans tekið fyrir í júní.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -