Föstudagur 19. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Netanyahu viðurkennir ekki lögmæti réttarhaldanna í Haag: „Hönnuð til að skaða rétt Ísraels“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Benjamin Netanyahu segir að ísraelsk yfirvöld viðurkenni ekki lögmæti yfirstandandi málsmeðferðar gegn Ísrael hjá Alþjóðaglæpadómstólnum í Haag.

Í ljósi þess að yfirheyrslur við Alþjóðadómstólinn vegna hernáms Ísraels munu halda áfram á morgun, hefur skrifstofa Benjamins Netanyahus, forsætisráðherra Ísraels, gefið út yfirlýsingu þar sem hann segist ekki viðurkenna lögmæti yfirstandandi málsmeðferðar.

Í yfirlýsingunni sagði að réttarhöldin væru „hönnuð til að skaða rétt Ísraels til að verjast tilvistarógnunum.“

Yfirheyrslan í Haag er hluti af tilraun Palestínumanna til hafa áhrif á niðurstöðu diplómatísks uppgjörs án nokkurra samningaviðræðna,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. „Við munum halda áfram að berjast gegn þessari tilraun og ríkisstjórnin og Knesset eru sameinuð í að hafna ógildri þróun hennar.

Al Jazeera fjallaði um málið.

 

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -