Miðvikudagur 4. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Önnur skotárás í Bandaríkjunum – Fjórir látnir eftir skothríð á spítala

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Minnst fjórir eru látnir eftir að maður hóf skothríð á sjúkrahúsi í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum í kvöld. Maðurinn gekk inn á sjúkrahúsið vopnaður riffli, fór upp á aðra hæð og hóf skothríðina. Samkvæmt fréttamiðlinum CNN er fjöldi þeirra sem særðust enn á  reiki en er í hið minnsta einn talinn alvarlega særður.

„Þetta var brjálæði þarna inni, með hundruð herbergja og hundruð manna sem reyndu að komast út úr byggingunni,“ sagði Richard Meulenberg lögreglustjóri Tulsa í samtali við CNN. Skotmaðurinn fannst síðar látinn og er hann talinn hafa svipt sig lífi.
Fréttin verður uppfærð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -