Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Skotnir til bana á leikskólalóð í Svíþjóð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tveir menn voru skotnir til bana í Svíþjóð í gærkvöldi en mun það vera í annað sinn á stuttum tíma sem slíkt gerist í borginni Örebro. Mennirnir, sem voru á þrítugsaldri, voru báðir á lífi þegar þeir fundust en létust skömmu síðar af sárum sínum.

Morðin voru framin á leikskólalóð og verða skólar á svæðinu lokaðir í dag vegna rannsóknar. Ekki liggur fyrir hvort morðin tengist en fannst maður látinn í bifreið á föstudaginn síðasta, hafði sá einnig verið skotinn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -