Föstudagur 24. mars, 2023
-0.2 C
Reykjavik

Smáforritið TikTok bannað í búnað ríksins – Liggur undir grun um að áframselja persónuupplýsingar

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Öllum alþingismönnum og starfsfólki sem starfa hjá danska ríkinu hefur verið ráðlagt af netöryggissérfræðingum þar í landi að hlaða hvorki niður né nota smáforritið TikTok. Gildir það um allan búnað sem er í eigu ríksins, þar á meðal símtæki. Fyrirtækið ByteDance, sem er eigandi TikTok, hefur aðgang að persónuupplýsingum notenda sinna og liggur það undir grun um að framselja gögnin til kínverska ríksins. Þetta kemur fram á hjá danska ríkisútvarpinu.

Ákvörðun yfirlýsingar kom í kjölfar að þess að Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins bannaði notkun TikTik á vinnusímum starfsmanna.

Talsmaður fyrirtækisins ByteDance tjáði sig um málið og taldi ákvörðunina byggða á grundvallarmisskilningi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -