Mánudagur 20. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

Stórleikari í haldi lögreglu vegna gruns um kynferðisbrot

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Franski stórleikarinn Gerard Depardieu hefur verið handtekinn í París vegna gruns um kynferðisbrot.

Samkvæmt heimildum AFP-fréttastofunnar yfirheyrir lögreglan Gerard vegna ásakana tveggja kvenna um kynferðisofbeldi. Annað brotið er sagt hafa gerst við tökur á kvikmynd árið 2014 og hitt brotið við tökur á kvikmynd árið 2021.

Ekki er þetta í fyrsta skipti sem stórleikarinn hefur verið sakaður um kynferðisbrot en árið 2020 kærði leikkonan Charlotte Arnould Gerard fyrir nauðgun. Þá hafa 16 konur sakað hann um kynferðislega áreitni í gegnum tíðina. Hann hefur neitað öllum ásökunum um kynferðisbrot.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -