Þriðjudagur 25. júní, 2024
7.7 C
Reykjavik

Fengu einstaka gjöf eftir snjóflóðin í janúar: „Svona gjöf er aldrei hægt að fullþakka“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri er ekki mannmörg, en félagar hennar tókust flestir á við sitt stærsta verkefni þegar snjóflóð féllu þar í janúar.

Eftir flóðin hafði einstaklingur samband við sveitina og spurði hvort hana vanhagaði um einhver tæki sem myndu nýtast vel í starfinu.

Eins og kemur fram í færslu sveitarinnar á Facebook stækkaði fyrirspurnin og áður en meðlimir vissu af var Sæbjörg komin með tvö Arctic cat Alterra 1000cc fjórhjól í hendurnar. Annað hjólið og tækjabúnaður á þau bæði eru gjöf frá Hinriki Kristjánssyni, Ingibjörgu Kristjánsdóttur og þeirra börnum.

Gjöfin góða

„Svona gjöf er aldrei hægt að þakka nægilega vel fyrir en við erum þeim ævinlega þakklát og mun þetta bæta starf sveitarinnar til muna.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -