Ragna Gestsdóttir

Rakel og Auðunn eignast son: Orðin vísitölufjölskylda

Rakel Þormarsdóttir og Auðunn Blöndal fjölmiðlamaður eignuðust son í morgun.„Það tók okkur 18 mánuði að verða vísitölufjölskylda. Þessi snillingur mætti í morgun á settum...

Gríma og Skúli eiga von á öðru barni

Gríma Björg Thor­ar­en­sen, inn­an­húss­hönnuður, og Skúli Mo­gensen, fyrr­ver­andi for­stjóri WOW Air, eiga von á barni í september.„Litli strákurinn okkar er 1 árs í dag...

Steini í Quarashi og félagar miðla þekkingu sinni: „Við hjá Púlz viljum virkja þennan...

Púlz er nýr tónlistarskóli sem opnaði á dögunum en í honum er lögð áhersla á nútíma tækni og tónlistarsköpun. Eigendur skólans eru Steinar Fjeldsted...

Anna og Einar eru Nýjar raddir

Anna Hafþórsdóttir og Einar Lövdahl báru sigur úr býtum í handritasamkeppni Forlagsins. Nýjar raddir, handritasamkeppni Forlagsins, snýst um að finna nýjar raddir í íslensku...

Ásta um upphaf ævintýrisins: „Velkomin í höll dauðans“

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir heldur upp á fjörutíu ára afmæli sitt sem námsráðgjafi. Hún er frumkvöðull á því sviði og hefur átt mikinn þátt í að...

Sælureitur á Seltjarnarnesi hannaður af Stanislav Bohic – Sjáðu myndirnar

Fallegt og rúmgott parhús með sérhönnuðum garði eftir Stanislav Bohic, sem er sannkallaður sælureitur, er til sölu á Seltjarnarnesi.Eignin er 265,6 fm parhús á...

La Traviata fyrsta óperan í Hofi

Það eru gleðifréttir fyrir marga óperuunnendur að óperan La Traviata eftir Verdi verður sýnd í Menningarhúsinu Hofi 13. nóvember 2021. Óperan sem hætti fyrir fullu...

Atli Þór ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International

Atli Þór Fanndal, ráðgjafi og fyrrverandi blaðamaður, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, í hlutastarfi. Kemur þetta fram í tilkynningu.Samtökin Transparency International voru...

Zumbadans stiginn við lag Daða á gosstöðvunum: „Við erum stoltir aðdáendur“

Það styttist all verulega í að Daði og Gagnamagnið stigi á svið í Eurovision, en það gera þau fimmtudaginn 29. Maí á seinna undanúrslitakvöldi...

Olympia Dukakis látin

Olympia Du­kakis leikkona er látin, 89 ára að aldri.Leikkonan bandaríska er þekkt fyrir hlutverk hennar í myndunum Steel Magnolias, Look Who´s Talking, Working Girl...

Sonur Gurrý og Gillz dreif sig í heiminn

Guðríður Jóns­dótt­ir snyrtifræðingur, og Egill Einarsson einkaþjálfari eignuðust sitt annað barn, son, í gær. Syninum lá á í heiminn og kom á undan áætlun eins...

Samba Rúriks og Renötu kveikti í salnum – Sjáðu frammistöðuna

Rúrik Gísla­son og dansfélagi hans, Renata Lusin, dönsuðu sömbu í kvöld í þýsku þáttunum Let´s Dance. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum og hafa Rúrik...

„Skiptir líka miklu máli að hafa húmor fyrir hvort öðru“

Vilborg Halldórsdóttir leikkona vakti athygli í sjónvarpsþáttum sem skemmtu landsmönnum í heimsfaraldri og var stjórnað af eiginmanni hennar Helga Björnssyni söngvara. Þar fór Vilborg...

Ein sú valdamesta í íslensku tónlistarlífi

Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri tix.is er fjórði gesturinn í hlaðvarpi Einars Bárðarsonar, Öll trixin. Hlaðvarpið Öll trixin er hlaðvarp um íslenskt tónlistarlíf, allt um...

„Tilgangur matar er að veita orku sem endist allan daginn“

Hanna Þóra Helgadóttir, rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur, gaf í fyrra út bókina Ketó – Uppskriftir –Hugmyndir – Skipulag. Hanna Þóra breytti um mataræði...