• Orðrómur

Ragna Gestsdóttir

„Ég gat ekki gert sjálfri mér að segja nei við ástinni“

Sara Oskarsson kveður að sinni svið stjórnmálanna eftir úrslit í prófkjöri Pírata. Nýlega fertug hyggst hún reyna fyrir sér á nýjum vettvangi, kvikmyndaheiminum. Eftir...

Eiður Smári kominn í tímabundið leyfi: „Ábyrgðin liggur hjá mér“

Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, er kom­inn í tíma­bundið leyfi. Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, greinir frá því í fréttatilkynningu sem send var...

Allt í blóma um helgina – Stefán, Lay Low, Hreimur og fleiri stíga á...

Um helgina fara fram stórglæsilegir útitónleikar í Lystigarðinum í Hveragerði.Á hátíðinni koma fram söngvarar í fremsta flokki ásamt Blómabændunum, hljómsveit sem á sér enga...

Eldlilja og uppgjör Söru

Sara Oskarsson kveður að sinni svið stjórnmálanna eftir úrslit í prófkjöri Pírata. Nýlega fertug hyggst hún reyna fyrir sér á nýjum vettvangi, kvikmyndaheiminum. Eftir...

Golf og gleði á árlegu golfmóti FKA: Vináttu- og viðskiptasambönd myndast

Árlegt Golfmót hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu, FKA haldið á Hótel Hamri dagana 3. – 5. júni 2021.Fjölmörg vináttu- og viðskiptasambönd hafa myndast á...

Hlaupa Hamarshringinn í minningu Mikaels Rúnars

Fjölskylduhlaup fer fram í Hveragerði í dag, miðvikudaginn 16. júní kl. 17. Hlaupaleiðin er Hamarshringurinn í Hveragerði sem er falleg og skemmtileg 5 km...

Aukinn vegferð og sýnileiki kvenna í sjávarútvegi

„Í gegnum tíðina hefur sjávarútvegurinn verið mjög karllæg grein en konum fer sífellt fjölgandi og ekki síst í frumkvöðlastarfseminni. Þær mættu vera duglegri við að koma...

Kristján Hrannar með nýstárlegan viðburð: Daft Punk aðdáendur ekki missa af

Í kvöld kl. 20 gefst tónlistarunnendum einstakt tækifæri til að hlusta á plötuna Discovery endurútsetta fyrir orgel, þar sem organistinn Kristján Hrannar Pálsson leikur...

„Hlakka mikið til að dusta rykið af vegabréfinu“

Ása Marin Hafsteinsdóttir gaf nýlega út bókina Yfir hálfan hnöttinn, sem er skálduð ferðasaga, en hugmyndina að bókinni fékk Ása Marin í ferð sinni...

Lilja í leyfi samkvæmt læknisráði

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, er komin í tímabundið veikindaleyfi að læknisráði. Kemur þetta fram í tilkynningu frá ráðuneytinu.Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins...

Ebba Katrín og Oddur trúlofuð

Leik­arap­arið Ebba Katrín Finns­dótt­ur og Odd­ur Júlí­us­son trúlofuðu sig um helgina. Oddur fór á skeljarnar í Flatey í Breiðafirði. Ebba Katrín sagði frá gleðitíðindunum...

Hver tekur við kórónunni? – Hulunni svipt af þátttakendum Miss Universe Iceland

Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í sjötta sinn hér á landi í september í Gamla bíói.Á laugardag voru stúlkurnar sem taka þátt í...

Sigga Toll missti tvær systur úr krabbameini: „Notuðum aldrei það orð“

Sigríður Thorlacius, ein ástsælasta söngkona þjóðarinnar, missti tvær systur sínar úr krabbameini.Sigríður, sem best er þekkt sem Sigga Toll, er yngst fimm systra, en tvær...

Fagmennska í fasteignasölu

„Ég hef alltaf haft áhuga á öllu því sem snýr að skipulagi, allt frá grunnskipulagi yfir í hvernig deiliskipulag bæjarfélags byggist upp. Fasteignir eru...

„Maður þarf ekki að fara í gegnum hlutina eins og jarðýta“

Leikkonan Íris Tanja Flygenring ætlaði sér að verða ballettdansari en slys setti strik í reikninginn með þau framtíðarplön. Hún fann sér þó annan farveg...