Ragna Gestsdóttir

Nýtt úrræði Píeta fyrir aðstandendur þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir eða stunda sjálfskaða

Rotaryklúbburinn Reykjavík-Austurbær hefur undirritað samning við Píetasamtökin um styrk til að ýta úr vör nýju úrræði Píetasamtakakanna fyrir aðstandendur þeirra sem glíma við sjálfsvígshugsanir...

Þjóðleikhúsið kallar eftir nýjum leikritum: Sérstök áhersla á verk eftir konur

Þjóðleikhúsið vill efla leikritun á Íslandi og segja sögur sem eiga brýnt erindi við okkur. Auglýst er eftir nýjum leikverkum, hvort heldur fullbúnum verkum eða vel...

Frægir um 2020 í hnotskurn: „2020 var ár fáránleikans“

Ár fordæmalausra tíma er liðið og vafalaust eru margir því fegnir að árið þar sem hver mánuður leið eins og 12 slíkir sé liðið...

Páll Óskar lítur upp í ljós með Huldu og Ægi – Sjáðu myndbandið

Páll Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmaður, dansaði í dag með mæðginunum Huldu Björk Svansdóttur og Ægi. Dansinn og myndbandið er liður í átakinu Dansað fyrir Duchenne,...

A Song Called Hate verðlaunuð á Ítalíu

Heimildamyndin A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur var í gær valin besta heimildamyndin í flokki lengri mynda á SeeYouSound tónlistarkvikmyndahátíðinni sem fram fer á...

Birgir stakk besta vin sinn með hníf í bakið: „Hræddur mömmustrákur innst inni“

Rapparinn Birgir Hákon er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Hann vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið með sannar og hispurslausar...

Andri Snær og Guðrún Eva tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021

Skáld­sög­urn­ar Um tím­ann og vatnið eft­ir Andra Snæ Magna­son og Aðferðir til að lifa af eft­ir Guðrúnu Evu Mín­ervu­dótt­ur hafa verið til­nefnd­ar til Bók­mennta­verðlauna...

Spáðu söngglaðir Grindjánar fyrir um þann stóra?: „Skjálfti! Boom – Boom!“

Grindvíkingar héldu árlegt þorrablót sitt síðasta laugardag, að þessu sinni með rafrænum hætti, vegna heimsfaraldur sem sett hefur allt úr skorðum, þar á meðal...

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt par.Fækkað hefur því um einn á lista...

Eurovisionlag Daða komið með nafn

Daði Freyr Péturs­son, tónlistarmaður, sem keppa mun fyrir Íslands hönd í Eurovision, svipti í morgun hulunni af nafni lags síns. Lagið heitir 10 Years, eða...
||

Jarðskjálftar dagsins með augum Hugleiks – Sjáðu myndina

Jarðskjálfti er mest notaða orð dagsins í dag, en samfélags- og vefmiðlar gjörsamlega loga af færslum og fréttum af jarðskjálftum. Í morgun laust upp...

BDSM: Kynlíf með samþykki, klám eða kerfisbundið ofbeldi – Fara feminismi og BDSM saman?

„Ég held að sumir femínistar sjái BDSM, og þá sérstaklega alla þessa valdaleiki og táknrænu valdbeitingu, sem einhvers konar rúnkfantasíu hins dæmigerða valdasjúka karlmanns,”...

Stórtónleikar Skunk Anansie færðir til nóvember

Brit-rokksveitin Skunk Anansie hefur beðið eftir rétta tækifærinu til að heimsækja Ísland aftur, en sveitin mun halda tónleika í Laugardalshöll í tilefni af 25...

Píeta færð 1 milljón í minningu Bjössa Biogen: „Hafði ómet­an­leg áhrif á mig sem...

Sigurbjörn Þorgrímsson, Bjössi Biogen, tónlistarmaður, hefði orðið 45 ára í dag. Sigurbjörn féll fyrir eigin hendi 7. febrúar 2011 eftir langa baráttu við geðhvarfasýki...

Hildur Vala og Jón eiga von á barni: „Ævintýrin gerast enn“

Tónlistarhjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson, eiga von á sínu fjórða barni í sumar, en fyrir eiga þau eina dóttur og tvo syni.Hildur...