• Orðrómur

Ragna Gestsdóttir

Rósa sparar krabbameinskortið: „Í hlaupunum horfi ég fram á veginn“

Rósa Björg Karlsdóttir hljóp 106 kílómetra í Hengill Ultra-utanvegahlaupinu í byrjun júní. Að klára slíka vegalengd er ekki á allra færi og afrek Rósu...

Heiða Óla á von á barni

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, bloggari og einkaþjálfari, og Erlendur Kristjánsson, eigandi Allt fyrir garðinn ehf., eiga von á sínu öðru barni.„Við fjölskyldan erum í skýjunum,“...

Elín og Þór gefin saman af skipstjóra í hlöðu

Elín Matthildur Kristinsdóttir, og Þór Þorsteinsson, giftu sig á laugardag. Hjónin eru bæði virkir félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg og hafa verið til margra ára....

Arna Ýr og Vignir skíra soninn

Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland, og Vignir Þór Bollason, kírópraktor, skírðu son sinn um helgina.Sonurinn, Nói Hilmar, fæddist 21....

Svala: „Þessi stund með Húsvíkingum var gjörsamlega ógleymanleg“

Bæjarhátíðin Mærudagar fór fram á Húsavík nú um helgina, og náðist að halda hana með nær óbreyttu sniði eftir að ljóst var að samkomutakmarkanir...

Valdimar og Anna eignuðust son: „Erum komin með nýja titla“

Valdimar Guðmundsson, söngvari, og Anna Björk Sigurjónsdóttir hjúkrunarnemi og flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust frumburð sinn, son, síðasta mánudag.Valdimar greindi frá gleðitíðindunum í færslu...

Rósa er með stóma eftir krabbamein: „Þarf að ræða um endaþarm og ristilskimanir“

Rósa Björg Karlsdóttir hljóp 106 kílómetra í Hengill Ultra-utanvegahlaupinu í byrjun júní. Að klára slíka vegalengd er ekki á allra færi og afrek Rósu...

Rósa Björg hljóp 106 km eftir sigur á krabbameini: „Lífið er eitt tækifæri“

Rósa Björg Karlsdóttir hljóp 106 kílómetra í Hengill Ultra-utanvegahlaupinu í byrjun júní. Að klára slíka vegalengd er ekki á allra færi og afrek Rósu...

„Regluleg heimsókn til okkar í fótaaðgerð gefur góða vellíðan“

„Áhugi minn hefur legið á þessu sviði alveg frá því ég var lítil stelpa, mér finnst gaman að vinna með fólki og í kringum...

Forvitni Ragnars Þórs og Guðbjargar varð að tveggja ára verkefni: „Tár láku“

Hjónin Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari, eru dugleg að hreyfa sig og það saman. Undanfarin tvö ár hafa þau...

Salka Sól og Arnar eiga von á barni

Tónlistarhjónin Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason eiga von á sínu öðru barni. Salka greinir frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í dag.„It’s all good...

Dýrið hlaut verðlaun í Cannes

Íslenska kvikmyndin Dýrið var rétt í þessu að fá „Prize of Originality“ verðlaunin í Un Certain Regard keppninni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu...

Verslunarmanna Helgi í beinu streymi frá Borginni

Helgi Björnsson ætlar að heimsækja alla landsmenn laugardagskvöldið 31. júlí um verslunarmannahelgina með kvöldtónleikum í beinu streymi frá Hótel Borg. Helgi verður ekki einn...

Druslugangan í tíunda sinn: „Gangan er mikilvæg sem aldrei fyrr“

Druslugangan verður gengin í tíunda skiptið laugardaginn 24. júlí 2021. Gengið verður af stað kl 14.00 frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll þar sem ræður...

Skunk Anansie fresta Íslandstónleikum aftur – Þetta er ástæðan

Brit-rokksveitin Skunk Anansie hefur beðið eftir rétta tækifærinu til að heimsækja Ísland aftur, en sveitin mun halda tónleika í Laugardalshöll í tilefni af 25...