Laugardagur 15. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Fjölskyldumeðlimir í varðhaldi eftir andlát

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tveir karlmenn, annar um þrítugt og hinn á sextugsaldri, voru handteknir í nótt eftir að kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði.

Sjá einnig: Kona fannst látin í Hafnarfirði – Tveir handteknir

Lögreglan fékk tilkynningu um hálftvö í nótt, en þegar hún kom á vettvang var konan látin.

Samkvæmt heimildum fréttastofu Vísis tengist fólkið fjölskylduböndum.

Ekki fást frekari upplýsingar um málið hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að svo stöddu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -