#lögregla

Umferðarslys á Suðurlandi – Hópslysaáætlun virkjuð

Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, en smárúta lenti í umferðarslysi á Skeiðarársandi að sögn lögreglunnar.Hópslysaáætlun var virkjuð og allir viðbragðsaðilar...

Alvarlegt bifhjólaslys – Viðbragðsaðilar á vettvangi

Lögregla og viðbragðsaðilar eru nú við vinnu á vettvangi alvarlegs bifhjólaslyss skammt vestan Stigár í Austur Skaftafellssýslu. Slysið var tilkynnt til neyðarlínu kl. 13:36...

Hinn grunaði áfram í gæsluvarðhaldi að óbreyttu

Ekki er talið að rannsókn á húsbrunanum á Bræðraborgarstíg 1 verði lokið þegar gæsluvarðhald yfir hinum grunaða, karlmanni á sjötugsaldri, rennur út þann 11....

Tveir á slysadeild eftir líkamsárásir

70 mál voru bókuð í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á næturvaktinni.Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar. Tvær áttu sér stað við skemmtistaði og ein við verslun...

Í áfalli eftir ránstilraun með hníf á Hringbraut

Maður á þrítugsaldri var handtekinn í vesturborginni í morgun eftir að hann hafði gert þrjár ránstilraunir vopnaður hnífi.  Maðurinn veitti handtökunni ekki mótspyrnu og...

Hrækti á lögreglumenn við handtöku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast laugardagskvöld og aðfararnótt sunnudags.   Laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi kom lögregla ölvuðum manni í austurborginni til...

Handtekinn vegna heimilisofbeldis

58 mál voru bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á næturvaktinni, og segir í dagbók lögreglunnar að nóttin hafi verið nokkuð róleg. Tveir voru vistaðir...

Vopnaður maður í miðborginni

Annasamur sólarhringur er að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Lögreglu barst tilkynning um mann vopnaðan hnífi í miðborginni rétt fyrir miðnætti í gær. Maðurinn, sem...

Fjórir vistaðir í fangageymslu

Fjölmörg mál komu á borð lögreglu í gær og í nótt.Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu sinnti 51 máli í gær og í nótt og eru fjór­ir...

Meintir fíkniefnasalar handteknir

Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá einstaklinga síðastliðinn föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. Eru tveir þeirra jafnframt grunaðir um fíkniefnasölu, eins...

Sviptur ökuréttindum í fíkniefnaakstri

Nokkrir ökumenn voru teknir úr umferð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina vegna gruns um vímuefnaakstur. Einn þeirra hafði neytt bæði fíkniefna og...

Fjórtán ára á stolnum bíl

Lögreglan hafði nóg fyrir stafni í gær og í nótt.Lögreglan á höfuðhorgarsvæðinu hafði í gær afskipti af fjórtán ára dreng sem var að aka...

Ógnaði vegfaranda og reyndi að ræna hann

Erilsamur sólahringur er að baki hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Lögregla handtók mann í miðborginni eftir misheppnaða ránstilraun. Hafði maðurinn ógnað gangandi vegfaranda og reynt að...

Bruninn á Bræðraborgarstíg: Rannsakaður sem manndráp

Húsbruninn á Bræðraborgarstíg 1 þann 25. júní er rannsakaður sem manndráp. Kemur það fram í gæsluvarðhaldúrskurði yfir karlmanni á sjötugsaldri sem handtekinn var sama...

Hávaði í heimahúsum í nótt

Rúmlega sjötíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 til 05 í morgun. Þrír gista fangaklefa vegna ýmissa mála. Nokkuð var um hávaðakvartanir...

Réttindalausir í hraðakstri

Um fimmtíu ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Þar af voru tveir sem aldrei...

Mikill viðbúnaður við Kleifarvatn í dag: Dreng rak út á vatnið

Mikill viðbúnaður var seinni partinn í dag þegar drengur lenti í vandræðum á Kleifarvatni. Rak drenginn út á vatnið á uppblásnu rekaldi.Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík,...

Yfirlýsing ríkislögreglustjóra vegna ummæla um „skattborgara“

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér tilkynningu um samskipti konu við neyðarlínuna. Hringdi konan og óskaði eftir aðstoð vegna karlmanns sem hún og unnusti...

Konan fundin heil á húfi

Stúlkan sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkveldi, Ílóna Steinunn, er komin fram heilu og höldnu.Lögreglan þakkar þeim viðbragðsaðilum sem komu að...

Gekk um miðbæ Reykjavíkur með spýtu á lofti

Nokkur fíkniefnamál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Lögregla þurfti í gær að hafa afskipti af manni sem gekk um miðbæ Reykjavíkur með...

Lögregla ítrekað kölluð út vegna samkvæmishávaða

Gærdagurinn var erilsamur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í nótt voru 93 mál bókuð og sex...

Meintur fíkniefnasali handtekinn

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni karlmann vegna gruns um að hann stundaði fíkniefnasölu. Farið var í húsleit, að fenginni heimild, og þar fundust...

Sló lögreglukonu í andlitið

Óvelkominn gestur brást illa við þegar honum var vísað úr heimahúsi. Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu var kölluð út vegna óvel­kom­ins aðila í heima­húsi í aust­ur­hluta Reykja­vík­ur­borg­ar...

Kannabisræktun stöðvuð á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Um var að ræða tæplega sjötíu plöntur á ýmsum vaxtarstigum. Ræktuninni hafði verið...

Lögreglan elti innbrotsþjóf uppi

Laust fyrir miðnætti í gær fékk lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynningu um innbrot í hús í Árbæ. Stuttu seinna barst tilkynning um innbrot í annað...

Dottaði undir stýri og ók út af

Ökumaður sem dottaði undir stýri á Reykjanesbraut um helgina missti við það stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún lenti á umferðarskilti...