Fimmtudagur 23. mars, 2023
0.8 C
Reykjavik

„Ég ólst upp við að nýta allt sem hægt er að nýta“ segir Elva sem er í framboði til formanns VR

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Ég geymi til dæmis jólapappír og jólaborða og nota aftur næstu jól“ segir Elva Hrönn Hjartardóttir, neytandi vikunnar, í nýjasta tölublaði Mannlífs. Elva Hrönn er sérfræðingur á þróunarsviði hjá VR,  og er í  framboði til formanns VR í kosningunum sem fara þar fram í mars. Ég fer svo með föt sem við erum hætt að nota í fatasöfnun eða sel í hringrásarbúðum (second hand) og versla líka oft þar. Föt eru minn helsti veikleiki. Þetta er eitthvað sem ég þarf að taka mig verulega á í, því  fataiðnaðurinn er einn óumhverfisvænsti iðnaðurinn sem til er, að ég tali nú ekki um aðstæður verkafólks sem framleiðir fötin, sem oftar en ekki eru hörmulegar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -