Mánudagur 17. júní, 2024
9.8 C
Reykjavik

Gestir beðnir um að fara fyrr út af Grazie: „Ekki ódýrt að fara út að borða á Íslandi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Um síðustu helgi fór blaðamaður út að borða ásamt vinkonu á ítalska veitingastaðinn Grazie á horni Hverfisgötu og Barónsstígs. Eftirvæntingin var mikil, en þau hafa mikið dálæti af Ítalíu og ítölskum mat.

Pantaður var forréttur, aðalréttur og drykkir með. Eins og flestir vita, er ekki ódýrt að fara út að borða á Íslandi, en langoftast þess virði.

Eftir matinn var ákveðið að sitja stutt og melta matinn og spjalla, enda komin til þess að njóta. Þeim brá þó heldur betur þegar þjónninn kom að þeim og spurði þau hvort að þau gætu mögulega farið, þar sem að það væru svo margir að koma á veitingastaðinn. Gestirnir fengu að sitja í rúma klukkustund á staðnum og borguðu vel fyrir!

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -