#pistill

Halló, Akureyri, hvað er eiginlega í gangi!

Ég hef reynt að tileinka mér þá leið í lífinu að vera ávallt hreinskilinn. Áður en lengra er haldið vil ég því fúslega viðurkenna...

Stríðið gegn konum

Eftir að skotið var á bíl fjölskyldu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra var því haldið fram í fréttum, spjallþáttum og á samskiptamiðlum að rekja mætti...

Megrunarkaramellur og hvítkál

Leiðari úr 1 tbl. Gestgjafans 2021Nýtt ár er eins og óskrifað blað og markar alltaf eitthvað ferskt og spennandi, sennilega eru líka margir fegnir...

Langamma veit best

Texti // Gunnar Smári EgilssonHallfríður langamma mín fæddist um miðja þar síðustu öld og dó í hárri elli á stríðsárunum um miðja þá síðustu,...

Í morgun var ég vakinn af frekjulegum manni

Einari Kárasyni rithöfundi gefur í skyn að undirritaður sé bæði frekur og lyginn. Ástæðan er sú að ég vogaði mér að spyrja hann að...

Kampavín í 38 þúsund fetum

Leiðari úr 12 tbl. GestgjafansÉg var ellefu ára gömul þegar ég fór til útlanda í fyrsta sinn en sá dagur líður mér seint úr...

Hrunadans Vinstri grænna-Skjaldborg um Bjarna Ben

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur með framferði sínu á Þorláksmessu sýnt þjóð sinni vanvirðingu og stofnað mannslífum í hættu með framferði sem  fæstir ástunda. Drykkjuveisla...

Jólaboðskapurinn nær í gegn

Líklega þekkja flestir jólaboðskap Biblíunnar. Litla barnið sem lagt var í jötu í fjárhúsinu fékk gjafir frá vitringum og fjárhirðum úr haganum því þeir...

Húsmóðir dauðans

Leiðari úr 47 tölublaði Vikunnar 2020Ekki er langt síðan að hófsemi, lítillæti og hæfni í húshaldi voru taldar helstu dyggðir hverrar konu. Þær áttu...

Przemoc domowa – dlaczego ona od niego nie odejdzie

*Olga Raczkowska, félagsráðgjafi hjá Samskiptamiðstöðinni, þýðir pistil Írisar um heimilisofbeldi yfir á pólsku. Autorzy / Íris Eik Ólafsdóttir, familolog i pracownik socjalny & Olga Raczkowska...

Ófullkomnar, hráar, hugrakkar og án „filters“

Eftir / Katrínu Petersen og Unni Maríu Birgisdóttur Áður en við leggjum í hann. Það að hafa „engan filter“ eða að vera „án filters“ snýst...

Gefðu ást og umhyggju á aðventu

Höfundur / Sara Dögg Eiríksdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur hjá Samskiptastöðinni.  Nú er aðventan að ganga í garð og lítur út fyrir að jólin verði...

Rússnesk rúlletta með líf sjómanna

Björgunarþyrlur eru mikilvægustu öryggistæki Íslendinga. Fjölmörgum mannslífum hefur verið bjargað frá því Íslendingar eignuðust fyrstu þyrluna eftir langa baráttu. Sjómenn á hafi úti og fólk í háska...

Sjö góð ráð til að eiga góð samskipti

Höfundur / María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi og sáttamiðlari hjá SamskiptastöðinniÁrekstrar í samskiptum eru óhjákvæmilegir. Við getum lent í samskiptaerfiðleikum við fjölskyldumeðlimi, vini eða í samskiptum...

Frystitogari fullur af Covid-sjúklingum í þrælahlekkjum

Útgerð og skipstjóri frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS eru sek um að hafa stofnað mannslífum í hættu með því að  halda sjó þrátt fyrir að...

Skipstjórinn sem elskaði karfann sinn

Fjaðrafokið vegna Samherja og RÚV er síst í rénum. Eigendur sjávarútvegsrisans hafa náð að beina kastljósinu frá mútumálinu í Namibíu og að eldgömlu máli...

Mette vs. Angela

Eftir / Pawel Bartoszek Athyglisverð deila spratt upp á milli Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, nú á dögum. Í grein í...

Heima er best

Leiðari úr 4. tölublaði Húsa og híbýlaVið lifum á skrítnum og sögulegum tímum þar sem stór hluti þjóðarinnar er í sóttkví, samkomubann ríkir og...

Skólaus í ósamstæðum sokkum

Höfundur / Linda Björg Árnadóttir, hönnuður og lektor við Listaháskóla Íslands. Fréttir bárust af því nýlega að fjármálaráðherra hefði gert tilraun til þess að smána...

Börnin frá útlöndum

Höfundur / Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður PírataÞegar þetta er skrifað er 3. febrúar 2020. Í dag átti að senda sjö ára dreng að nafni...

Öreigar allra landa …

Sósíalistaflokkurinn vill hverfa aftur í tímann og umbylta þjóðfélaginu. Framboð hans til Alþingis verður náðarhögg Flokks fólksins. Um fátt annað er hægt að fullyrða....

Breyttir tímar

Pistill / GoddurÞað getur verið erfitt að vakna í myrkri mitt í þungum lægðarmiðjum rétt eftir áramót. Ég nota oft morgunútvarpið til að vekja...

Ógreidda skítmennið

Síðast en ekki síst Eftir / Óttarr ProppéÉg á druslulegan bókarræfil frá árinu 1936. Bókin er þýðing á ævisögu um falsmunkinn Raspútín. Þann sem vafði...

Kjaftatífur og kvikindi

Engum er vel við klöguskjóðu. Rætur vandlætingarinnar og andstyggðarinnar á þeim liggja djúpt í bernskunni. Þegar við gerðum hvert skammarstrikið á fætur öðru, stundum...

Ragga nagli fagnar fertugsafmæli: Líkami og hugur í betra formi en fyrir 10 árum

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Pistilinn í...

Eru ekki allir í stuði?

Síðast en ekki sístÉg reyni að vera stuðmegin í tilverunni. Mér finnst það skemmtilegra. Ég heyrði lýsingu á íþróttaleik á dögunum. Þar var talað...

Orðrómur

Helgarviðtalið