Laugardagur 27. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Guðrún tekur við dómsmálaráðuneytinu í mars af Jóni Gunnarssyni: „Ég geri ekki ráð fyr­ir öðru“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Odd­viti Sjálf­stæðismanna í Suður­kjör­dæmi, Guðrún Haf­steins­dótt­ir, segist taka við embætti dóms­mála­ráðherra af Jóni Gunnarssyni í mars næstkomandi.

Einhverjir töldu að Guðrún myndi ekki taka við af Jóni fyrr en eft­ir þinglok, en þetta og fleira kem­ur fram í Dag­mál­um á mbl.is.

Í þætt­in­um var fært í tal að til stæði að Guðrún myndi taka við ráðherra­dómi á ár­inu, og þá jafnvel eft­ir þinglok.

Guðrún var spurð út í tíma­setn­ingna, og ekki stóð á svari:

„Lof­orðið var 18 mánuðum frá kosn­ing­um, það er í mars.“

Hún var einnig spurð hvort það yrði dóms­málaráðuneytið sem hún myndi taka við:

- Auglýsing -

„Ég geri ekki ráð fyr­ir öðru.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -