2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#stjórnmál

Forsetaframboð

Kjörtímabil Guðna Th. Jóhannessonar er að renna út og nokkuð ljóst að enginn á raunhæfa möguleika á að sigra hann.

Ólga í flokknum

Bjarni Benediktsson hefur sýnt festu og styrk í stríðinu við kórónuveiruna. Undir niðri í Sjálfstæðisflokknum kraumar þó.

Heilbrigðisráðherra Bretlands upplýsir að hann sé smitaður af COVID-19

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, upplýsti rétt í þessu á Twitter að hann hefði greinst smitaður af COVID-19 í gær. Upplýsingarnar koma í kjölfar yfirlýsingar...

Íslendingar halla sér að flöskunni

Þó að hér séu engir ferðamenn og engar veislur fari fram hefur sala áfengis hjá ÁTVR aukist mikið í marsmánuði, miðað við í fyrra....

Katrín greindist ekki með smit vegna COVID-19

„Mér hafa borist þau ánægjulegu tíðindi að í sýni mínu væru engin merki um coronaveiru,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, í færslu á Facebook fyrr...

Rúturnar teknar af númerum: „Þetta er mikið áfall“

Eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins, Gray Line, hefur tekið 80 prósent af rútum sínum af númerum. Þórir Garðarsson stjórnarformaður segir í samtali við Mannlíf að umsvif félagsins séu í dag eitt prósent af því sem áður var.

„Ég féll á föstudaginn langa“

„Ég átti ekki að fæðast. Ég var slysabarn, yngsta barn foreldra minna. Tilkoma mín frestaði löngu tímabærum skilnaði þeirra. Það var enginn möguleiki fyrir...

„Samfélagið okkar er ekki alltaf gott og það er óþarflega oft vont við þau sem síst eiga það skilið“

Gunnar Smári Egilsson gerir upp feril sem ritstjóri, útgefandi, stórforstjóri og loks stjórnmálaforingi öreiganna. Barnæskan mótaðist af alkóhólisma föður hans. Glímdi sjálfur við áfengisfíkn....

Þóttist hafa dreymt föður Sólveigar Önnu til að fá hana í formannsslaginn

Gunnar Smári Egilsson gerir upp feril sem ritstjóri, útgefandi, stórforstjóri og loks stjórnmálaforingi öreiganna. Barnæskan mótaðist af alkóhólisma föður hans. Glímdi sjálfur við áfengisfíkn....

Þorgerður Katrín og fjölskylda komin í sóttkví

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, er komin í sóttkví vegna COVID-19 kórónuveirunnar.  Þorgerður Katrín greinir frá í færslu á Facebook og segir að...

Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar í Hörpu – talin ætla að kynna björgunaðgerðir vegna COVID-19

Ríkisstjórn Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í Hörpu á morgun, laugardaginn 21. mars, klukkan 13. Líklegt þykir að hún ætli að kynna frekari björgunaraðgerðir vegna þess skaða sem COVID-19 veiran er að valda íslensku atvinnulífi.

Markmiðið að takmarka skaðann sem hlýst af ferðabanni

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir tilkynningu Evrópusambandsins um 30 daga ferðabann vera „óskýra“. Í gær var greint frá því að ESB hef­ur tekið ákvörðun um...

Ásmundur dró hugmyndina um bílflaut til baka

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, birti færslu á Facebook í gær þar sem hann lagði til að allir bílaeigendur myndu þeyta bílflautur sínar í kvöld...

Rík­is­stjórn­in fundar vegna COVID-19 kórónuveirunnar

Rík­is­stjórn­in situr nú á fundi í Stjórnarráðinu. Mbl.is greinir frá.Dagskrá vegna fundarins var ekki gefin út, en líklegt verður að telja að verið sé...

„Við þurfum aðgerðir. Mennskunnar vegna“

„Nú hafa Evrópulönd á borð við Finnland, Frakkland, Portúgal og Lúxemborg með Angelu Merkel og Þýskaland í fararbroddi, svarað kallinu og undirstrikað vilja til...

Ómannleg útlendingastefna

Á þessari stundu eru tugir milljóna barna á flótta. Þau flýja að heiman vegna stríðsátaka, náttúruhamfara eða annarra neyðaraðstæðna í leit að öryggi, skjóli...

Guðlaugur vill heyra í Mike

Utanríkisráðherra Íslands hefur óskað eftir fundi með utanríkisráðherra Bandaríkjanna vegna ferðabanns sem Donald Trump bandaríkjaforseti kynnti í gær.Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra krefst þess að...

Stór aðgerðapakki stjórnvalda vegna COVID-19 á lokametrunum

Ríkisstjórnin og Seðlabankinn eru á lokametrunum við að undirbúa stóran aðgerðarpakka vegna COVID-19 faraldursins. Þetta herma heimildir Mannlífs. Mótvægisaðgerðirnar munu miða að því að...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum