#stjórnmál

Benedikt segir ríkisstjórnina svifaseina í baráttunni við kórónuveiruna

Stofnandi Viðreisnar segir viðbrögð ríkisstjórnarinnar við útbreiðslu COVID-19 síðustu daga og vikur einkennast af hégóma, seinagangi og aðgerðarleysi.„Þegar loks­ins var farið gang var sett...

Saka Katrínu um stórfellt dýraníð

Samtökin Jarðarvinir, sem vilja stuðla að að dýra-, náttúru- og umhverfisvernd um allt Ísland, saka Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um stórfellt dýraníð. Samtökin láta ekki...

Áslaug Arna sögð ætla að senda Ólaf til Eyja

Dómsmálaráðherra hefur í hyggju að senda lögreglustjórann á Suðurnesjum til Vestmannaeyja, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.„Ég tjái mig ekki um það,“ segir Ólafur Helgi Kjartans­son, lög­reglu­stjóri...

Segir sendiherra vilja flytja inn þann ótta sem víða ríki í Bandaríkjunum

Fyrrverandi þingmaður segir að Bandaríkjamenn búsetta hérlendis kvarti undan því að fá ekki þjónustu hjá Bandaríska sendiráðinu á Íslandi.„Fólk bara kemst ekkert að. Það...

Tilslökunum á samkomubanni frestað

Ákveðið hefur verið að fresta þeim tilslökunum á samkomubanni sem áttu að taka gildi 4. ágúst um tvær vikur. Svandís Svarsdóttir segir í samtali...

Segir þingmenn á Klausturbar ekki þola menningarbætur Black Lives Matter

Gunnar Smári Egilsson líkir uppákomu Miðflokksmanna á Klausturbar við menningarbyltingu, sem snúist um mannfyrirlitningu og yfirgang hinna valdameiri á hinum jaðarsettu og valdaminni.„Talandi um...

Spáir fyrir um sameiningu Framsóknar og Miðflokksins

Guðni Ágústsson er sannfærður um að Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn sameinist á nýjan leik.„Ég á mér þann draum og sá tími kemur að Miðflokksáin rennur...

Morgunblaðið hrósar umdeildri grein Sigmundar Davíðs

Skoðanapistli formanns Miðflokksins, sem birtist í Morgunblaðinu á laugardag, er hrósað í leiðara blaðsins.„Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, formaður Miðflokks­ins, fjallaði um mik­il­vægt mál­efni hér í...

Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi svarar fyrir sig

Sendi­herra Banda­ríkj­anna á Íslandi bregst við umfjöllun CBS og íslenskra fjölmiðla.„Áhersla okk­ar í banda­ríska sendi­ráðinu á Íslandi er áfram sú sama og hún hef­ur...

Umfjöllun um sendiherra veldur usla

Umfjöllun CBS um Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, hefur vægast sagt hlotið misjöfn viðbrögð á samfélagsmiðlum. Samkvæmt umfjölluninni er Gunter meðal annars...

Sendiherra Bandaríkjanna vill bera byssu á Íslandi

Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, vill fá að bera byssu hér á landi og vill jafnframt aukna öryggisgæslu. Er sendiherrann sagður hafa...

Grein Sigmundar Davíðs vekur reiði: „Vá hvað þetta eru kengrugluð skrif“

Greinaskrif Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins í morgunblaðinu í dag, hafa vakið þónokkra reiði á samfélagsmiðlum. Í grein sinni fjallar formaðurinnn um skaðleg áhrif...

Sigmundur segir engan óhultan fyrir skaðlegum áhrifum pólitísks réttrúnaðar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir áhrif póli­tísks rétt­trúnaðar vera skaðleg samfélaginu. Nú sé í gangi ný menn­ing­ar­bylt­ing­ sem ýti undir kynþáttahyggju og fel­i...

Sátt með viðskilnaðinn við Vinstri græn

Forseti ASÍ sér ekki eftir að hafa sagt sig úr Vinstrum grænum eftir síðustu alþingiskosningar. Hún segir að búið sé að „neutralisera“ Vinstri græn...

Viðkvæmir hópar styrktir um 25 milljónir

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað samtals 25 milljónum króna í styrki sem ætlaðir eru félagasamtökum sem styðja við viðkvæma hópa í...

Starfshópur skipaður um uppbyggingu 5G

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur skipað starfshóp um örugga uppbyggingu 5G-kerfisins. Starfshópurinn er settur á fót í þeim tilgangi að fylgja eftir stefnumótun og aðgerðum,...

Hannes skilur ekki viðbrögðin vegna ummæla hans um Hildi – „Þær ganga fram með frekju og ofsa“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við Háskóla Íslands furðar sig á hörðum viðbrögðum vegna ummæla hans um Hildi Lillendahl. Hann segir öfgafemínista með tvöfalda siðferðismælikvarða...

Bókin um Trump rýkur út

Bók Mary Trump um föðurbróður hennar, Donald Trump bandaríkjaforseta, rýkur út. 950 þúsund eintök seldust á fyrsta degi í sölu og situr bókin í efsta...

Hannes segir Íslendinga eiga að taka Hong Kong-búum fagnandi

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að besta leiðin til að sýna Hong Kong-búum stuðning sé að leyfa þeim að...

Sólveig Anna krefur stjórnvöld um milljónir stolnar af félagsfólki Eflingar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, deilir á Facebook-síðu sinni kröfubréfi sem hún hefur skrifað til stjórnvalda. Kröfuna stílar hún á Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Atvinnu...

Lilja laus úr sóttkví

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, greinir frá því í færslu á Facebook, að hún er laus úr tveggja vikna sóttkví. Mætti hún í ráðuneytið...

Þorgerður um brotthvarf Ingibjargar Sólrúnar: „Þetta eru alvarleg hættumerki“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir brotthvarf Ingibjargar Sólrúnar Gísaldóttur og þriggja annarra yfirmanna hjá Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu vera enn...

Segja brunahættu stafa af húsum í miðbænum

Stjórn Íbúasamtaka miðborgar Reykjavíkur telja að hætta, þar á meðal brunahætta, stafi af tugum húsa sem hafi  staðið auð og verið vanrækt svo áratugum...

Stígamót fá 20 milljónir í styrk

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í gær undir samning við Stígamót, en með honum styrkir ráðherra starfsemi Stígamóta um 20 milljónir króna...

Guðmundur Franklín kallar Pírata kannabisklúbb

Forsetaframbjóðandinn skýtur föstum skotum á Smára McCarthy og Pírata. Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður, skýtur föstum skotum á Smára McCarthy þingmann Pírata á Facebook. Þar segir...

Steinunn Ólína úthúðar Katrínu – „Stórhættulegur forsætisráðherra“

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, ritstjóri Kvennablaðsins, birtir pistil á vef  í dag, þar sem hún segir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, engan veginn valda starfi sínu. Segir...

Íhuga að banna TikTok

Bandarísk stjórnvöld íhuga að banna TikTok. Stjórnvöld í Bandríkjunum íhuga nú þann mögulega að banna TikTok og fleiri kínverska samfélagsmiðla vegna ásakana um að kínversk...

Bæjarstjóraskipti á Ísafirði kosta 14 milljónir

Bæjarstjóraskipti í upphafi þessa árs kosta Ísafjarðarbæ 14 milljónir króna, kemur þetta fram í viðauka við fjárhagsáætlun vegna ársins 2020, sem samþykktur var á...