Sunnudagur 16. júní, 2024
10.8 C
Reykjavik

Ingó snýr aftur og hefur selt miða fyrir 19 milljónir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tónlistarmaðurinn Ingó Veðurguð – Ingólfur Þórarinsson – hefur selt um 3.700 miða á fjóra tónleika sem hann mun halda í Háskólabíói dagana 10-11. mars.

Ingó Veðurguð.

Þetta kemur fram í frétt Vísis.

Samtals eru 4.000 miðar í boði á tónleika Ingós; miðaverðið er 5.000 krónur.

Samkvæmt sölutölum hefur Ingó því selt miða fyrir tæpar 19 milljónir króna.

Þetta gerði Ingó þrátt fyrir að auglýsa tónleikana ekkert og sjá sjálfur um miðasöluna, mestmegnis í gegnum Facebook-síðu sína.

Það er því ljóst að Ingó Veðurguð er snúinn aftur og það með stæl.

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -