Þriðjudagur 16. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Innbrot reyndist útbrot

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Klukkan fjögur í nótt var tilkynnt var um innbrot á veitingastað í miðborg Reykjavíkur.

Innbrot var þetta ekki.

Þegar lögregluþjónar mættu galvaskir á vettvang kom á daginn eða nóttina að á veitingastaðnum hafði maður einn sofnað sterkum svefni Bakkusar á náðhúsi veitingastaðarins.

Maðurinn hafði verið í starfsmannateiti með samstarfsfélögum sínum, og fékk sér aðeins of mikið í litlu tána.

Þegar maðurinn rankaði við sér var búið að skella veitingastaðnum í lás; reyndi maðurinn þvi útbrot.

Þá fór innbrotskerfið eðlilega í gang.

- Auglýsing -

Málið leystist sem betur fer með farsælum hætti.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -