Miðvikudagur 22. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

19 vilja verða forstjóri FSRE – Davíð Logi, Ólafur Hólm og Salvör Sigríður meðal umsækjenda

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

19 einstaklingar sóttu um starf forstjóra Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna (FSRE). Starfið var auglýst fyrr á árinu en Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiseignir runnu saman í eina stofnun. Óskar Jósefsson, settur forstjóri, er meðal umsækjanda.

Hér fyrir neðan má sjá lista þeirra sem sóttu um:

Angantýr Einarsson, verkefnastjóri
Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur
Einar Kristján Haraldsson, verkefnastjóri
Guðmundur Axel Hansen, verkfræðingur
Guðmundur Magnússon, rekstrar- og stjórnunarverkfræðingur
Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs
Hrafn Hlynsson, leiðandi sérfræðingur
Ingi Guðmundur Ingason, viðskiptafræðingur
Jón Friðrik Matthíasson, bygginga- og Mannvirkjafulltrúi
Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri
Markús Eiríksson, fyrrv. Forstjóri
Matthías Ásgeirsson, stjórnunarráðgjafi
Ólafur K. Hólm Eyjólfsson, lögmaður
Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaboargarinnar
Óskar Jósefsson, settur forstjóri
Óskar Örn Jónsson, byggingar- og rekstrarverkfræðingur.
Salvör Sigríður Jónsdóttir, laganemi
Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður
Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri

„FSRE hefur umsjón með mótun og rekstri aðstöðu sem nýtist öllum íbúum landsins með einum eða öðrum hætti. Við önnumst fasteignir og jarðir ríkisins, öflum húsnæðis og stýrum framkvæmdum við breytingar, endurbætur og nýbyggingar. Okkar markmið er að þjónusta ríkisins sé veitt við bestu aðstæður,“ segir í hlutverkalýsingu FSRE á heimasíðu FSRE.

Vísir greindi fyrst frá.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -