Fimmtudagur 28. mars, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Aðgangi tálbeitunnar á TikTok lokað – Opnaði nýjan aðgang og stefnir á að vera líka á Instagram

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

TikTok er aðgangi sem ætlaður var til afhjúpunar á meintum íslenskum barnaníðingum var á dögunum lokað af TikTok. Forsprakki aðgangsins hefur opnað nýjan og hlaðið upp áður birtum sem og nýjum myndskeiðum inn, auk þessa hefur hann í bígerð aðgang á instagram. Þar sem hann hvetjur áhorfendur og fylgjendur að deila upplýsingum um meinta gerendur.

Uppskrift myndskeiðanna er sú sama. Birt er nafn meints geranda, ljósmynd af honum er sýnd og skjáskot af samtölum hans við „barnið“, sem er tálbeita. Ákveðinn er staður til stefnumóts. Tálbeitan hefur kveikt á myndsbandsupptöku og nálgast bifreið meints geranda og sýnir bifreiðina, númeraplötu og samtalið sem á sér stað á milli þeirra.

Tálbeituaðferðinni sem beitt er við slíka afhjúpun er vinsæl af dómstóli götunnar. En næsta víst er að birting myndskeiðanna varði við brot á persónuverndarlögum enda hefur eiginlegt brot ekki átt sér stað.

Mannlíf setti sig í samband við eiganda aðgangsins en hann vildi ekki tjá sig við miðilinn.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -