Miðvikudagur 28. febrúar, 2024
0.8 C
Reykjavik

Alvarlegt umferðarslys á Reykjanesbraut: „Farið varlega“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir að það hafi verið mikil mildi að ekki fór verr þegar alvarlegt umferðaslys verð á Reykjanesbraut í gærkvöldi. Slökkviliðið biðlar til landsmanna að fara varlega.

Slökkviliðið segir að tveir bílar hafi lent saman með þeim afleiðingum að annar bíllinn valt. Fólkið er sagt hafa sloppið ótrúlega vel en allir þurftu þó að fara slysadeild.

Færsla slökkviliðsins í heild sinni

Nú er komin föstudagur eftir erillsama viku og erillsaman  sólahring.  Slökkvilið fór 125 sjúkraflutninga á síðast sólahringar og þar af 38 forgangsflutningar. 

Dælubílar fóru í fimm verkefni og var alvarlegasta tilfellið umferðarslys á Reykjanesbraut í gærkvöldi.  Þar lentu tveir bílar saman og endaði með bílveltu í framhaldi. 

Ökumenn og farþegar sluppu ótrúlega vel og þykir mikil mildi að ekki hafi farið verr.  4 sjúklingar voru fluttir á slysadeild vegna áverka og til skoðunar.

- Auglýsing -

Dælubílar voru svo töluverðan tíma á vettvangi við hreinsun og til aðstoðar við að fjarlæga bíla af vettvangi.

Myndir dagsins eru frá vettvangi við Reykjanesbraut.

Farið varlega og góða helgi.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -