Föstudagur 27. janúar, 2023
2.1 C
Reykjavik

Alvarlegt umferðaslys á Hnífsdalsvegi – Þrír fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Alvarlegt umferðaslys varð á áttunda tímanum í kvöld, á Hnífsdalsvegi nærri Ísafirði. Fjöldi viðbragðsaðila eru mættir á slysstað, lögreglan, sjúkrabílar og jafnvel björgunarsveitin.

Þrír voru fluttir í þremur ferðum sjúkraflugvéla eftir alvarlegan árekstur tveggja bíla á Hnífsdalsvegi upp úr klukkan átta í kvöld. Samkvæmt Rúv skullu tveir bílar saman á veginum og þurfti slökkviliðið að beita klippum til að ná hinum slösuðu út úr bílunum.

Ekki náðist í lögregluna á Vestfjörðum við gerð fréttarinnar.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -