Fimmtudagur 7. nóvember, 2024
11.4 C
Reykjavik

Einn í einangrun á Austurlandi – smit í öllum landshlutum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrsta smitið af Covid-19 í þessari nýju bylgju smita hefur verið greint á Austurlandi og er sá aðili í einangrun. Nú eru því virk smit í öllum landshlutum, flest á höfuðborgarsvæðinu eða sextíu og sjö og næstflest á Vesturlandi alls níu smit.

Níu innanlandssmit greindust í gær, fólki í sóttkví fjölgaði um fjórtán og eru nú 746 manns í sóttkví á landinu. Flestir eru þeir á  höfuðborgarsvæðinu eða 582 einstaklingar og næstflestir á Norðurlandi eystra þar sem aðeins er eitt virkt smit en 48 manns í sóttkví.

Fjög­ur virk smit eru á Suður­nesj­um, en á Suður­landi, Norður­landi vestra og á Vest­fjörðum er aðeins eitt virkt smit í hverj­um lands­hluta. Fjög­ur smit eru óstaðsett og tvö í út­lönd­um.

Mbl.is greinir frá.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -