Friðrika Benónýsdóttir

„Ég hef alltaf samþykkt Bjarka nákvæmlega eins og hann er“

Þótt þau Saga Ýr Nazari og Bjarki Steinn Pétursson séu ung að árum hafa þau upplifað meira en margir sem eldri eru. Þegar þau...

Einn í einangrun á Austurlandi – smit í öllum landshlutum

Fyrsta smitið af Covid-19 í þessari nýju bylgju smita hefur verið greint á Austurlandi og er sá aðili í einangrun. Nú eru því virk...

Óvíst að Glastonbury-hátíðin verði haldin á næsta ári

„Ég held enn í vonina um að hún verði haldin á næsta ári,“ segir Michael Eavis, framkvæmdastjóri Glastonbury tónlistarhátíðarinnar í samtali við ITV News....

Regína finnur enn hvorki bragð né lykt

Söngkonan Regína Ósk fékk Covid-19 sjúkdóminn fyrir fjórum mánuðum síðan og einn af fylgifiskum hans var að hún missti bæði bragð- og lyktarskyn. Í...

Ný plata Taylor Swift slær öll met

Folklore, nýja platan sem Taylor Swift gaf út á dögunum öllum að óvörum, hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur. Svo góðar að strax viku eftir...
|

Átta ný innanlandssmit og 670 manns í sóttkví

Átta ný innanlandssmit greindust á  veiru­fræð­i­­deild Land­­spít­­al­ans í gær, en þar voru tekin 291 sýni. Tvö smit greindust við landamærin, þar sem tekin voru...

Hlutfallslega fleiri smit á Íslandi en í Bretlandi

Ísland hefur rokið upp lista Sóttvarnastofnunar Evrópu þar sem tilgreindur er fjöldi smita á hverja 100.000 íbúa í Evrópulöndum. Á listanum sem birtur var...

Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, giftist æskuástinni

Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, gekk í gær að eiga sambýlismann sinn til fjölda ára fótboltamanninn Markus Räikkönen. Sanna segir frá brúðkaupinu á Instagram-síðu sinni...

Banna Ana De Armas að mæta með Ben Affleck á Bond-frumsýningu

Framleiðendur nýjustu James Bond kvikmyndarinnar, No Time To Die, eru sagðir hafa bannað einni stjörnu myndarinnar, Ana De Armas, að mæta með kærastann sinn,...
|

Fjórtán ný smit og sjötíu og tveir í einangrun

Fjórtán Covid-19 smit greindust hérlendis í gær og eru því einstaklingar í einangrun með staðfest smit orðnir sjötíu og tveir. Þrettán smitanna eru innanlandssmit...

Með veiðibakteríuna í blóðinu 

María Anna Clausen hefur haft ástríðu fyrir veiði nánast síðan hún man eftir sér og þegar hún kynntist ástinni í lífi sínu, Ólafi Vigfússyni,...

Julianne Moore sér eftir því að leika lesbíu

Bandaríska leikkonan Julianne Moore segist mundu hugsa sig um tvisvar áður en hún samþykkti að leika lesbíu í dag. Í viðtali við Variety talar...

Strætó biðst velvirðingar á upplýsingaóreiðu

Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem beðist er velvirðingar á upplýsingaóreiðu varðandi reglur um grímunotkun í strætisvögnum. Endanleg niðurstaða er að...

Tvö smit greind á Vestfjörðum

Tvö Covid-19 smit hafa verið greind á Vestfjörðum en beðið er mótefnamælingar úr öðru sýninu, að því er fram kemur á Facebook-síðu Heilbrigðisstofnunar VestfjarðaAnnar...

Bryan Cranston fékk Covid-19, hvetur fólk til að bera grímur

Bryan Cranston, stjarnan úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, hvetur aðdáendur sína til að „halda áfram að bera andskotans grímuna“ í færslu á Instagram-síðu sinni og...