Friðrika Benónýsdóttir

118 Færslur

Í fjölskylduboðum með átrúnaðargoðinu

Söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Birgitta Haukdal voru í guðatölu hjá tónlistarkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir þegar hún var yngri. Þessu segir hún frá í viðtali...

Aldrei verið mismunað vegna kyns

Oft hefur verið talað um að tónlistarheimurinn sé karllægur og erfitt fyrir stelpur að komast þar inn, en Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt...

Draumurinn sem dó varð kveikjan að tónlistarferlinum

Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, betur þekkt sem tónlistarkonan GDRN, hefur verið á allra vörum undanfarna mánuði eftir að fyrsta plata hennar, Hvað ef, sló...

„Elskaði pabba minn þótt ég hataði hann stundum“

Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir fylgdi föður sínum, Sveinbirni Bjarkasyni, í gegnum stigvaxandi alkóhólisma sem að lokum dró hann til dauða langt fyrir aldur fram. Hún...

Sorglegt andlát á lokametrunum

Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganganna segist ekki hafa orðið fyrir aðkasti vegna framkvæmdanna. Sitthvað kom þó upp á sem var erfitt. „Félagarnir fyrir sunnan hafa verið...

Vanur neikvæðri umfjöllun

Þó öll ýmis áföll hafi dunið yfir við gerð Vaðlaheiðarganga segist Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri Vaðlaheiðaganganna ekki kvarta enda sé hann ýmsu vanur. „Eftir á að...

Mikilvægt að geta talað opið um kvíðann

Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakona greindist með kvíðaröskun þegar hún við 25 ára aldurinn og segir mikilvægt að fela hana ekki. Hún opnar sig um kvíðann...

Nú er nóg

Enn á ný hefur blossað upp í þjóðfélaginu umræða um kynferðisofbeldi og kynferðislega áreitni og afleiðingarnar...

Tekur einn dag í einu

Steinunn Stefánsdóttir hætti sem aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins 2013 í kjölfar breytinga á yfirstjórn blaðsins. Þremur árum seinna...