#kórónaveiran

Handspritt og hreinlæti í aðalhlutverki hjá hönnuðum á tímum COVID

Síðan kórónuveirufaraldurinn hófst hafa vöruhönnuðir víða um heim lagt áherslu á að leggja sitt af mörkum til að draga úr útbreiðslu veirunnar.Í takt við...

Reykjavíkurmaraþoninu aflýst

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur verið aflýst vegna COVID-19. Áður stóð til að halda maraþonið með beyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins en í nýrri tilkynningu kemur fram...

Óvíst að Glastonbury-hátíðin verði haldin á næsta ári

„Ég held enn í vonina um að hún verði haldin á næsta ári,“ segir Michael Eavis, framkvæmdastjóri Glastonbury tónlistarhátíðarinnar í samtali við ITV News....

Fleiri hópsýkingar og ekkert frí

„Við eigum eftir að fá aðra hópsýkingu eftir þessa,” sagði  Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, í samtali við morgunútvarp Rásar 2 í morgun þar sem hann ræddi...

Átta ný innanlandssmit og 670 manns í sóttkví

Átta ný innanlandssmit greindust á  veiru­fræð­i­­deild Land­­spít­­al­ans í gær, en þar voru tekin 291 sýni. Tvö smit greindust við landamærin, þar sem tekin voru...

Strætó biðst velvirðingar á upplýsingaóreiðu

Strætó bs. hefur sent frá sér tilkynningu þar sem beðist er velvirðingar á upplýsingaóreiðu varðandi reglur um grímunotkun í strætisvögnum. Endanleg niðurstaða er að...

Bryan Cranston fékk Covid-19, hvetur fólk til að bera grímur

Bryan Cranston, stjarnan úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, hvetur aðdáendur sína til að „halda áfram að bera andskotans grímuna“ í færslu á Instagram-síðu sinni og...

Smitum á heimsvísu fjölgaði um rúma milljón á fjórum dögum

Fjöldi Covid-19 smita í heiminum er kominn yfir sautján milljónir og hefur fjölgað um milljón síðustu fjóra daga. Flest ný smit greinast í Indlandi,...

Helmings­líkur á því að veiran sé komin út um allt

For­stjóri Ís­lenskrar erfða­greiningar segir að helmingslíkur séu á því að kórónaveira sé komin um allt á Íslandi í ljósi fregna af smitum sem komu...

Tilgangurinn var ekki að græða peninga

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir útlit fyrir að sumt fólk haldi að hann og Íslensk erfðagreining hafi ætlað að græða peninga á allri...

Starfsfólk Bláa Lónsins boðað til starfsmannafundar í dag

Boðað hefur verið til starfs­manna­fund­ar hjá Bláa Lón­inu í dag. Þetta kemur fram á mbl.is, þar segir að heimildir herma að „frek­ari hagræðing­araðgerðir“ verði...

Samherji borgar hlutabæturnar til baka

Samherji mun endurgreiða Vinnumálastofnun það fé sem starfsfólk hefur fengið greitt á hlutabótaleið ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samherja sem feta nú...

Segir þetta rétta tímann til að útrýma stéttaskiptingu

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að nú í miðjum heimsfaraldri sé kjörið tækifæri að staldra við og skoða hvað betur mætti fara í...

Uppsagnir hjá Icelandair

Icelandair Group mun grípa til uppsagna fyrir mánaðarmót. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugfélaginu.Þar segir að félagið muni í þessum mánuði grípa til...

Óljóst hvenær ferðamenn fara að streyma til landsins

Evrópusambandið leggur til að áframhaldandi ferðatakmarkanir verði í gildi meðal aðildarríkja sinna til 15. maí. Ríki eru þegar farin að stað­festa framlengingu og hyggst...

Smitum heldur áfram að fækka

Níu hafa greinst með COVID-19 hér á landi á síðasta sólarhring og er fjöldi staðfestra COVID-19 smita hér á landi er kominn upp í...

Hvetja starfsfólk sitt sem getur til að skrá sig í bakvarðasveitina

Starfsfólk Arion Banka sem hefur viðeigandi menntun hefur verið hvatt til að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Starfsfólk er áfram á fullum launum hjá...

Allir skemmtistaðir lokaðir

Í gærkvöldi og nótt sinnti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eftirliti vegna samkomubanns á skemmtistöðum. Við eftirlit kom í ljós að allir staðir sem farið var...

Google biður alla starfsmenn sína í Norður-Ameríku að vinna heima

Alphabet, móðurfyrirtæki Google hefur mælst til þess að allir starfsmenn fyrirtækisins vinni heima til 10. apríl vegna kórónaveirunnar Covid-19, samkvæmt tölvupósti til starfsmanna sem...

Útbreiðsla og aðgerðir Covid-19 í nokkrum löndum

Útbreiðsla Covid-19 kórónaveirunnar um heiminn er víða hröð þó svo að enn séu nokkur lönd með engin tilfelli. Gripið er til mismunandi aðgerða eftir...