#heilbrigðismál

Þurfa að fresta flestum andlitsmeðferðum

Snyrtifræðingar, hárgreiðslufólk, nuddarar og annað fólk sem starfar í mikilli nálægð við viðskiptavini sína hefur þurft að aðlagast nýju verklagi og starfsumhverfi eftir að...

Segir aukna eftirspurn eftir geðheilbrigðisþjónustu vegna COVID-19

Fram­kvæmda­stjóri fjar­geðheil­brigðisþjón­ust­unn­ar Minn­ar líðanar segist finna fyrir verulega aukinni eft­ir­spurn eft­ir að kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn skall á hér­lend­is í mars­ á þessu ári. Í samtali við...

Fólk að veikjast mikið á níunda til þrettánda degi

Staðan er almennt góð á COVID-19-göngudeild Landspítalans að sögn Bryndísar Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknis á Landspítalanum. Enginn sjúklingur er inniliggjandi núna vegna kórónaveirunnar. Bryndís ræddi stöðuna...

Reykjavíkurmaraþoninu aflýst

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur verið aflýst vegna COVID-19. Áður stóð til að halda maraþonið með beyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins en í nýrri tilkynningu kemur fram...

Regína finnur enn hvorki bragð né lykt

Söngkonan Regína Ósk fékk Covid-19 sjúkdóminn fyrir fjórum mánuðum síðan og einn af fylgifiskum hans var að hún missti bæði bragð- og lyktarskyn. Í...

Meiðandi að tala um þátttöku í siðlausu ferli

Heimspekingurinn og siðfræðingurinn Henry Alexander Henrysson skrifar um dánaraðstoð í sinn nýjasta pistil.Hann segir að núna eins og svo oft áður, þegar umdeild mál...

Fleiri hópsýkingar og ekkert frí

„Við eigum eftir að fá aðra hópsýkingu eftir þessa,” sagði  Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, í samtali við morgunútvarp Rásar 2 í morgun þar sem hann ræddi...

Átta ný innanlandssmit og 670 manns í sóttkví

Átta ný innanlandssmit greindust á  veiru­fræð­i­­deild Land­­spít­­al­ans í gær, en þar voru tekin 291 sýni. Tvö smit greindust við landamærin, þar sem tekin voru...

Hlutfallslega fleiri smit á Íslandi en í Bretlandi

Ísland hefur rokið upp lista Sóttvarnastofnunar Evrópu þar sem tilgreindur er fjöldi smita á hverja 100.000 íbúa í Evrópulöndum. Á listanum sem birtur var...

Slökkviliðið fór í níu verkefni vegna COVID-19

Næg verkefni voru á næturvaktinni hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, en meðal annars voru níu COVID-19 flutningar. Farið er í slíkt ferli ef grunur er...

Fjórtán ný smit og sjötíu og tveir í einangrun

Fjórtán Covid-19 smit greindust hérlendis í gær og eru því einstaklingar í einangrun með staðfest smit orðnir sjötíu og tveir. Þrettán smitanna eru innanlandssmit...

Tvö smit greind á Vestfjörðum

Tvö Covid-19 smit hafa verið greind á Vestfjörðum en beðið er mótefnamælingar úr öðru sýninu, að því er fram kemur á Facebook-síðu Heilbrigðisstofnunar VestfjarðaAnnar...

Villi Vandræðaskáld segir hlutina geta verið verri

Vilhjálmur Bragason, Vandræðaskáld, fer í nýjasta myndbandi sínu yfir hvernig hlutirnir gætu verið mun verri, en þeir eru í dag eftir hertar aðgerðar og...

11 ný smit vegna COVID-19

Ellefu innan­lands­smit greindust á landinu í gær. Alls eru fimmtíu fimm­tíu virk smit á landinu. Kemur þetta fram í tölum sem birtust í dag...

Hertar aðgerðir vegna COVID-19 hefjast á hádegi

Hertar aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 kórónuveirufaraldursins taka gildi á hádegi í dag. Munu þær gilda til 13. ágúst, en farið verður yfir stöðuna daglega...

Tveggja metra regl­an skylda og samkomu­mörk í 100

Tveggja metra reglan er aftur skylda vegna kór­ónu­veirunn­ar og fjöldatakmörkun miðast nú við 100 ein­stak­linga. Þetta kom fram á fundi ríkisstjórnarinnar fyrir skemmstu.Breyt­ing­arn­ar taka...

Ragnar Freyr vill forða stórslysi

Fyrrverandi umsjónarmaður COVID-19 göngudeildar Landspítalans vill herða aðgerðir til að koma í veg stórslys.„Ég mæli eindregið með því að yfirvöld hlusti á raddir heilbrigðisstarfsfólks...

COVID-19 heimsfaraldurinn verður umfjöllunarefni Greys Anato­my

Grey´s Anatomy sjónvarpsþáttaröðin vinsæla heldur áfram næsta vetur þegar sautjánda þáttaröðin byrjar í sýningu. Það kemur kannski ekki á óvart að hluti þáttaraðarinnar mun...

Smitum heldur áfram að fjölga

Nú eru 28 virk COVID-19 smit á landinu.Í gær greindust fjögur ný COVID-19 smit. Niðurstöðu eru beðið úr einu sýni. Í samtali við Fréttablaðið...

Helmings­líkur á því að veiran sé komin út um allt

For­stjóri Ís­lenskrar erfða­greiningar segir að helmingslíkur séu á því að kórónaveira sé komin um allt á Íslandi í ljósi fregna af smitum sem komu...

Hafa áhyggjur af verslunarmannahelginni

Heilbrigðisráðherra fundaði nú síðdegis með almannavörnum, landlækni, sóttvarnalækni og ríkislögreglustjóra vegna kórónuveirusmita sem eru í samfélaginu. Tuttugu og fjórir eru í einangrun með staðfest...

Til greina kemur að herða sóttvarnareglur

Staðgengils sóttvarnalæknis segir koma til greina að herða sóttvarnareglur vegna COVID-19 smita frá mismunandi uppsprettum undanfarið.Kamilla Sig­ríður Jós­efs­dótt­ir, staðgengill sótt­varna­lækn­is, segir að til umræðu...

Tilslökunum á samkomubanni frestað

Ákveðið hefur verið að fresta þeim tilslökunum á samkomubanni sem áttu að taka gildi 4. ágúst um tvær vikur. Svandís Svarsdóttir segir í samtali...

Kári kvíðinn vegna nýjustu smita: „Við erum á hættu­legu augna­bliki“

Eins og kunnugt er hafa afbrigði COVID-19 veirunnar verið að greinast undanfarna daga sem ekki haf sést áður hérlendis. Formaður Íslenskrar erfðagreiningar segir mikilvægt...