Fimmtudagur 25. júlí, 2024
11.8 C
Reykjavik

Eldur í bílskúr í Hafnarfirði

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um reyk sem lagði frá bílskúr í Hafnarfirði. Lögregla og slökkvilið voru snögg á vettvang en atvikið átti sér stað skömmu fyrir miðnætti.

Eldur logaði í skúrnum og tók það slökkvilið um það bil tíu mínútur að slökkva eldinn og tryggja vettvanginn. Rafmagnsbíll var í bílskúrnum sem var fjarlægður en líklegt þykir að kviknað hafi í út frá hleðslutæki bílsins sem tengdur var í rafmagnstengil í skúrnum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -