Fimmtudagur 18. apríl, 2024
1.1 C
Reykjavik

Eldur logar í íbúðarhúsi við Stekkjarbakka

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eldur geysar í íbúðarhúsi að Stekkjarbakka við Elliðarárdal. Viðbragðsaðilar eru mættir á vettvang. Svo virðist sem eldur hafi breitt úr sér. Húsið hefur staðið autt í einhvern tíma og neglt hafði verið fyrir glugga þess.

Tveir dælu­bíl­ar eru á vett­vangi, tankbíll og lögregla.

Að sögn sjónarvotta er sem eldur sé farinn að teygja sig í gegnum þak hússins.

 

Mynd/aðsend
Mynd/aðsend

 

Í júlí síðastliðnum náði það í fréttir er útihús á sömu lóð brann til kaldra kola.

- Auglýsing -

Mikla reykjalykt liggur nú yfir Stekkjahverfið og eru íbúar minntir á að loka gluggum.

Fréttin verður uppfærð

Bruninn við Stekkjarbakka: „Undarlegt að svæðið er ekki afgirt með borða lögreglu“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -