Miðvikudagur 13. nóvember, 2024
6.6 C
Reykjavik

Gerði símaat í lögreglu og fylgdist með úr bílnum sínum – Fíkniefnasali læstur inni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögregla handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um líkamsárás og frelsissviptingu. Var hann vistaður í fangaklefa. Fyrr um kvöldið hringdi vegfarandi í lögreglu og tilkynnti hugsanlegt innbrot í verslun í miðbænum. Þegar lögregla mætti á vettvag ekkert til í fullyrðingum tilkynnanda en sá sem tilkynnti var í bifreið fyrir utan verslunina. Lögregla handtók manninn sem grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Lögregla hafði einnig hendur í hári fíkniefnasala í gærkvöldi. Mennirnir tveir höfðu umtalsvert magn lyfseðilsskyldra lyfja í fórum sínum auk annarra fíkniefna. Annar maður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna en auk þess var hann eftirlýstur hjá lögreglu vegna annarra mála. Báðir mennirnr gistu í fangaklefa. Þá var lögreglu tilkynnt um þjófnað úr verslun en aðilinn komst undan áður en lögregla mætti á vettvang. Auk þess sinnti lögregla umferðareftirliti og stöðvaði nokkra sem eru grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -