Föstudagur 26. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Guðrún, Guðmundur eða Elínborg næsti biskup Íslandi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Nú er ljóst hvaða þrír einstaklingar kom til greina sem næsti biskup Íslands en tilnefningarferli Þjóðirkjunnar er lokið og fengu þau Sr. Guðrún Helgadóttir, Sr. Guðmundur Brynjarsson og Sr. Elínborg Sturludóttir flestar tilnefningar. Verður nú kosið milli þeirra þriggja og hefjast kosningarnar 11. apríl.

Hægt er að lesa tilkynningu Þjóðkirjunnar hér fyrir neðan:

Tilnefningum til embættis biskups lauk á hádegi 12. mars 2024.

Þeir þrír aðilar sem flestar tilnefningar fengu, sbr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 9/2021-2022, eru eftirtalin:

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir (65)

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (60)

- Auglýsing -

Sr. Elínborg Sturludóttir (52)

Næstir komu, með 10 tilnefningar eða fleiri:

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir (47)

- Auglýsing -

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir (41)

Sr. Bjarni Karlsson (38)

Sr. Kristján Björnsson (20)

Sr. Sveinn Valgeirsson (13)

Á tilnefningarskrá voru 167, af þeim tilnefndu 160 eða 95.81%.

Alls voru 48 tilnefndir.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -