Halla Hrund var ráðin sem orkumálastjóri árið 2022. Hún er með BA-gráðu í stjórn­mála­fræði, meistara­gráðu í alþjóða­sam­vinnu með áherslu á hag­fræði og orku­mál og meistara­gráðu í opin­berri stjórn­sýslu frá Harvard-háskóla. Frá árinu 2017 sem með­stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri við mið­stöð norð­ur­slóða, Arctic Ini­ti­ati­ve.