Laugardagur 27. júlí, 2024
10.8 C
Reykjavik

Íþróttaálfurinn Magnús eignast Latabæ aftur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Magnús Scheving hefur eignast vörumerki Latabæjar aftur en hann seldi vörumerkið til Turner-samsteypurnar árið 2011. Undir þetta falla allir sjónvarpsþættir, vörumerki og hugverkaréttindi um heim allan.

Þættirnir um Latabæ náðum miklum vinsældum um heim allan og voru þættirnir sýndir í 170 löndum á sínum tíma en alls voru framleiddir 78 þættir frá 2004 til 2014. Nánast öll framleiðsan fór fram á Íslandi og var mikil lyftistöng fyrir íslenska kvikmyndagerð.

Það verður því forvitnilegt að sjá hvort að Magnús muni búa til fleiri sjónvarpsþætti, bækur, leikrit eða buff með persónum Latabæjar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -