Miðvikudagur 17. apríl, 2024
1.8 C
Reykjavik

Karlmaður vopnaður hnífi í Kópavogi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögregla hljóp uppi þrjá menn í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi en eru þeir allir grunaðir um sölu og dreifingu fíkniefna. Mennirnir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa. Fíkniefni og peningar voru haldlagðir. Síðar um kvöldið var óskað eftir aðstoð lögreglu í Kópavogi vegna líkamsárásar og þjófnaðar í verslun. Einn karlmaður var handtekinn á vettvangi en þegar betur var að gáð var hann með fíkniefni í fórum sínum.

Skömmu síðar bárust lögreglu tvær aðrar tilkynningar vegna líkamsárásar í sama hverfi. Einn var handtekinn í miðbæ Kópavogs eftir að hafa verið eftirlýstur en hann hafði hníf og fíkniefni í fórum sínum. Þá sinnti lögregla útköllum vegna innbrots í Hlíðunum og slagsmála í hverfi 103.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -