Föstudagur 19. apríl, 2024
0.1 C
Reykjavik

Lögreglan lagði hald á mikið magn fíkniefna – Fimm handteknir í umfangsmikilli aðgerð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á mikið magn fíkniefna við húsleitir í umdæminum í síðustu viku.

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni er um að ræða sjö kíló af amfetamíni og um 40 kíló af marijúana, auk annarra fíkniefna sem og frammistöðubætandi efna. Í þessum aðgerðum gegn skipulagri glæpastarfsemi, voru fimm einstaklingar handteknir og fjögur þeirra úrskurðuð í Héraðsdómi Reykjavíkur í gæsluvarðhald til 16. febrúar, í þágu rannsóknarinnar. Hinir hanteknu eru grunaðir um að hafa staðið að framleiðslu fíkniefna, sem og sölu og dreifingu þeirra.

Við minnum á upplýsingasíma lögreglu 800 5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um skipulagða brotastarfsemi, eða önnur brot sem fólk hefur vitneskju um.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -