Laugardagur 24. febrúar, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Meintir hryðverkamenn sagðir íslenskir hægrimenn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mennirnir sem lögregla handtók vegna gruns um vera undirbúa hryðjuverk á Íslandi eru taldir hafa haft tengsl við hægri öfgahópa á hinum Norðurlöndunum. Stundin fullyrðir þetta.

Lögreglan neitaði að tjá sig hvað þetta varðar á blaðamannafundi sem haldinn var fyrr í dag. Fjórir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í gær. Þeir eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk á Íslandi, mögulega gegn Alþingi.

Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttakona RÚV, spurði Karl Steinar Valsson á fundinum hvort álykta mætti að árásirnar hafi átt að beinast gegn Alþingi og lögreglu var svarið stutt og laggott: „Það má ætla það.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -