Þriðjudagur 21. maí, 2024
4.8 C
Reykjavik

Seðlabankinn hækkar stýrivexti – Afborganir lána halda áfram að hækka

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Nú í morgun gaf Peningastefnunefnd frá sér yfirlýsingu þess efnis að vextir bankans verði hækkaðir um 1 prósentu. Verða meginvextir bankans á sjö daga innlánum því  4,75%.

Fram kemur að hagvöxtur hafi mælst meiri á fyrsta ársfjórðungi en gert var ráð fyrir í maíspá Peningamála. Vísbendingar um þrótt innlendra umsvifa og hlutfall fyrirtækja sem vantar starfsfólk hefur ekki mælist hærra frá 2007.

Væntingar heimilianna og fyrirtækja um efnahagsframvinduna hefur dalað og töluverð óvissa ríkir um alþjóðlegar efnahagshorfur.

„Verðbólga jókst í maí og mældist 7,6%. Enn sem fyrr vegur hækkun húsnæðisverðs og annarra innlendra kostnaðarliða þungt auk þess sem alþjóðlegt olíu- og hrávöruverð hefur hækkað mikið. Verðhækkanir eru á breiðum grunni og undirliggjandi verðbólga hefur aukist. Þá hafa verðbólguvæntingar hækkað á flesta mælikvarða og eru yfir verðbólgumarkmiði,“ segir í yfirlýsingu nefndarinnar.

 

Stýrivextir voru síðast í 4,75% í maímánuði 2017.

- Auglýsing -

Lesa á yfirlýsinguna í heild sinni hér

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -