#viðskipti

Um 60 milljarða eignir

Útgerðarfélag Reykjavíkur hét um árabil Brim. Nafni félagsins var breytt þegar það keypti ráðandi hlut í HB Granda í fyrra. Nafni HB Granda var svo...

Fjárhagsstaða Kaupfélags Skagfirðinga með ólíkindum

Markaðsvirði Brims, áður HB Granda, hefur hækkað umtalsvert undanfarin misseri. Hagnaðurinn í fyrra var rúmlega fjórir milljarðar. Það er óhætt a segja að það...

Byggja lítið tónlistarævintýraland í Danmörku

RPM Records er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á vínylplötum.  Guðmundur Örn Ísfeld hefur ásamt nokkrum vinum sínum, opnað í Kaupmannahöfn fyrirtæki sem...

Þriggja áratuga samstarfi Icelandair og Íslensku auglýsingastofunnar lokið

Icelandair hefur skipt um auglýsingastofu eftir að hafa verið í viðskiptum við Íslensku auglýsingastofuna í rúma þrjá áratugi.  Flugfélagið Icelandair hefur nú skipt um auglýsingastofu...

Leiga á íbúð sögð greiðsla á persónulegum kostnaði Skúla

Deloitte telur að „greiðslur WOW vegna reksturs og leigu  íbúðarinnar hafi ekki verið reistar á viðskiptalegum forsendum. Félag sem heitir WOW air Ltd., og er...

Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air

Í skýrslu skiptastjóra þrotabús WOW air kemur fram að það sé enn í viðræðum við nokkra aðila um sölu á vörumerkinu WOW air, lénum...

WOW air – gríman fallin

Skiptastjórar þrotabús WOW air telja að flugfélagið hafi í síðasta lagi verið ógjaldfært um mitt síðasta ár. Þrátt fyrir það réðist WOW air í skuldabréfaútgáfu...

Nói-Síríus ekki lengur alíslenskt

Orkla ASA hefur keypt 20% hlut í Nóa-Síríus ehf. Í tilkynningu Orkla segir að Nói-Síríus sé leiðandi í salgætisframleiðslu á Íslandi og eigi fjölda vel...

Hvað ræður lyfjaverði á Íslandi?

Úttekt OECD árið 1993 sýndi að lyfjaverð á Íslandi væri með því hæsta í heiminum. Var það meðal annars rekið til þess að álagning...

Óverðtryggðir vextir orðnir lægri en verðtryggðir voru 2008

Lánakjör Íslendinga á húsnæðislánamarkaði hafa gjörbreyst á örfáum árum. Í dag eru bestu verðtryggðu vextir undir tvö prósent. Óverðtryggðir vextir hafa líka lækkað mjög skarpt....

Uppsagnir hjá Sýn: Hjörvar kveður Brennsluna

Þrettán starfsmönnum Sýnar hefur verið sagt upp störfum. Á meðal þeirra sem fengu uppsagnarbréf var Hjörvar Hafliðason sem hefur verið einn af...

Markaðir nötra af ótta við aðra fjármálakreppu

Nokkur órói hefur verið á fjármálamörkuðum í dag og eru fjárfestar sagðir óttast að önnur fjármálakreppa sé handan við hornið. Böndin núna...

Sakar eigingjarna bankamenn Kaupþings um að hafa rústað þekktum tískurisum

Pistlahöfundur Fréttablaðsins sakar starfsmenn Kaupþings um að hafa látið eigin hagsmuni ráða för í viðskiptum með tískufyrirtækin Karen Millen og Coast. Afleiðingarnar eru þær...

Staðan ekki eins slæm og óttast var

Nýjustu tölur um atvinnuleysi sýna að spár um stóraukið atvinnuleysi séu ekki að raungerast. Þvert á móti hefur atvinnuleysi minnkað. Með gjaldþroti WOW og samdrætti...

Hátt í sex þúsund kröfur í þrotabú WOW air

Landvernd gerir um fimmtán milljóna króna kröfu í þrotabú WOW air vegna samnings milli félaganna. Samið var um að Landvernd fengi frjáls framlög þegar...

Loka einnig Mikkeller og Systir

Búið er að loka Mikkeller & Friends og Systir til viðbótar við Dill.  Greint var frá því í gær að veitingastaðnum Dill hefði verið lokað....

Veitingastaðnum Dill lokað

Dill, eini íslenski veitingastaðurinn sem hefur hlotið Michelin-stjörnu, heyrir sögunni til samkvæmt frétt á vef K100.  Veitingastaðnum Dil hefur verið lokað er fram kemur í...

Fyrirhugaðar framkvæmdir Ratcliffe hafa ekki mikil áhrif á laxastofninn í heild sinni

„Þessar framkvæmdir hafa ekki mikil áhrif á aðrar ár eða stofninn í heild sinni,“ sagði Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, í samtali við...

Umdeildur auðjöfur segist aðeins vilja vernda laxastofna

Jim Ratcliffe, breskur auðjöfur og landeigandi á Íslandi, vill stækka hrygnarsvæði laxa á Norðausturlandi. Stefnt er að byggingu nýrra laxastiga í Hafralónsá í Þistilfirði...

Hverjir eru valkostir Íslands?

Íslandi stendur til boða að taka þátt í Belti og braut, sem er risavaxið innviða- og fjárfestingaverkefni sem kínversk stjórnvöld standa fyrir. Ávinningurnn gæti...

Ísland gæti tekið þátt í innviða- og fjárfestingaverkefni kínverskra stjórnvalda

Þátttaka í kínverska innviða- og fjárfestingaverkefninu Belti og braut stendur Íslandi til boða. Þátttaka gæti aukið aðgengi að innviðafjárfestingu og skapað ýmis viðskiptatækifæri fyrir...

Nýjung hjá Iittala: Kaupa gamla muni og endurselja

Núna er hægt að kaupa notaða muni frá Iittala í völdum verslunum.  Finnska hönnunarmerkið Iittala hefur kynnt til leiks nýja þjónustu þar sem viðskiptavinum býðst...

Hreyfing má ekki auglýsa „fría“ þjónustu

Neytendastofa hefur bannað líkamsræktarstöðinni Hreyfingu að halda áfram að auglýsa „fría“ þjónustu. Neytendastofu bárust  nýverið ábendingar vegna auglýsingar Hreyfingar á árskorti. Í auglýsingunni sagði meðal...

Opna Gumma Ben bar í ágúst

Bráðlega verður Gumma Ben bar opnaður þar sem skemmtistaðurinn Húrra var til húsa. Barinn heitir einfaldlega Gummi Ben bar.  Fjölmiðlamaðurinn Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, deilir...