#viðskipti

Helgi svarar Samherja: ,,Ljúga upp í opið geðið á alþjóð“

Fjölmiðlakonan Þóra Arnórsdóttir birti fyrir skömmu varnarræðu Helga Seljan, fréttamanns RÚV, við ásökunum Samherja í dag á hendur honum um fréttafölsun. Hún kallar framsetningu...

Útvarpsstjóri fordæmir „aðför” Samherja

Útvarpsstjóri og fréttastjóri Ríkisútvarpsins fordæma það sem þau kalla herðferð Samherja gegn mannorði Helga Seljan fréttamanns í myndbandi sem Samherji birtir á Youtube. Helgi...

Leigumenn Samherja og æra blaðamanns

Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji er í vondum málum. Mútur og annað siðleysi hefur átt sér stað í útrás fyrirtækisins í Namibíu. Félagið hefur komist yfir miklar...

Þorsteinn Már sakar Helga um fölsun

Stjórnendur Samherja saka Ríkisútvarpið um að hafa falsað skýrslu sem kennd er við Verðlagsstofu skiptaverðs til birtingar í Kastljósi árið 2012. Fréttablaðið segir frá...

Þorbirni falið að afgreiða Helga Seljan

Á morgun verður sýndur fyrsti þáttur Samherjaþátta sem taka munu á ásökunum um mútur við veiðar í Afríku. Heimildir Mannlífs herma að eitt af...

Skemmtistaðaeigandi vill að ríkið hjálpi við að semja við leigusala

Jónas Óli Jónasson, einn eigenda skemmtistaðarins B5, segir mikilvægt að ríkisvaldið aðstoði skemmtistaðaeigendur að semja við leigusala. Hann segir húsaleiguna erfiðasta rekstrarliðinn og til...

Rukkara smálána hent út úr sparisjóðnum

Sparisjóður Strandamanna hefur ákveðið að hætta að innheimta fyrir Almennu innheimtuþjónustuna sem hefur rukkað fyrir hin alræmdu smálánafyrirtæki. Smálánafyrirtækin hafa innheimt gríðarlegar upphæðir af...

Spænsk yfirvöld rannsaka 12 milljarða sölu Sjólaskipa til Samherja

Skattayfirvöld á Spáni rannsaka sölu útgerðarfyrirtækis í eigu Íslendinga. Um er að ræða söluverðmæti uppá 75,1 milljón evra eða því sem nemur 12 milljörðum...

Við eigum að loka landinu segir Kári

Vænlegast er að loka landinu alfarið til að ná utan um seinni bylgju kórónuveirufaraldursins. Það er mat Kára Stefánssonar, forstjórar Íslenskrar erfðagreiningar, sem segir...

„Lífeyrissjóðurinn hélt ég væri dauður“

Guðni Már Henningsson, lífeyrisþegi og fyrrum útvarpsmaður, er ekki par hrifinn af lífeyrissjóði sínum þar sem honum barst ekki greiðsla þaðan um nýliðin mánaðarmót....

Guðbjörg er ekki glæpon

ORÐRÓMUR Fréttatilkynning Samherja í Morgunblaðinu um að mútumálið í Namibíu feli ekki í sér arðrán af hendi stjórnenda félagsins hefur vakið mikla athygli og...

Guðni og Eliza selja á Seltjarnarnesi

Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid eiginkona hafa sett hús sitt við Tjarnastíg 11 á Seltjarnarnesi á sölu.Húsið er 249 fermetrar á þremur...

Viðræður við kröfuhafa vel á veg komnar

Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og stefnir félagið á að klára samninga í næstu viku. Þó svo að flestir samningar...

Þorsteinn Már á meðal stærstu hluthafa Sýnar

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er 19 stærsti hluthafi Sýnar með um 0,67 prósenta eignarhluta. Gildi lífeyrissjóður er stærsti hluthafinn með 13,6 prósenta hlut,...

Póstdreifing segir upp 304 manns

Póstdreifing hefur sagt upp öllum 304 blaðberum sínum, og taka uppsagnirnar gildi 1. ágúst. Fyrirtækið er í eigu Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins og Torgs, sem...

Meirihluti þeirra sem sækir verslun og þjónustu á Laugaveg notar einkabíl

Um 85 prósent höfuðborgarbúa hafa sótt þjónustu á Laugaveg undanfarið ár. Meirihluti notar einkabíl til að komast þangað.Rúmlega tveir af hverjum þremur íbúum...

Susan Sarandon selur glæsilegt heimili sitt

Sus­an Sar­andon leikkona hefur sett íbúð sína í Chelsa hverfinu í Manhattan í New York í Bandaríkjunum á sölu. Íbúðin hefur verið heimili leikkonunnar...

Hafa tapað rúmum 30 milljörðum vegna COVID-19

Icelandair hefur tapað tæpum 45 milljörðum króna á árinu. Forstjóri félagsins segir að rekja megi tap upp á rúma 30 milljarða til áhrifa kórónaveirufaraldursins.Icelandar...

„Ánægður með að við séum komin með lendingu“

Forstjóri Icelandair er ánægður með að flugfreyjur skuli hafa samþykkt kjarasamning við félagið. Hann segir að nú sé hægt að horfa fram á veginn.„Ég...

Ánægja með kjörsókn en fólk enn í sárum

Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands samþykktu fyrr í dag kjarasamning milli félagsins við Icelandair. Formaður félagsins segir að ánægja sé með góða kjörsókn en búið...

Sala á neftóbaki minnkar um þriðjung milli ára – nikótínpúðar sagðir spila inn í

Sala á neftóbaki var um ríflega þriðjung minni á fyrri helmingi þessa árs en á sama tíma á síðasta ári.Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóra ÁTVR,...

Segir skrif efnahagsráðgjafa VR vekja furðu: „Stenst enga skoðun“

Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á skrifum efnahagsráðgjafa VR um Samtök atvinnuvinnulífsins í tengslum við kjaraviðræður Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair. Henni finnst nær að...

Hrönn nýr forstjóri MAST

Kristján Þór Júlíus­son, sjávar­út­vegs- og land­búnaðar­ráð­herra, skipaði Hrönn Jörunds­dóttur í em­bætti for­stjóra Mat­væla­stofnunar (MAST) í gær, hefur hún störf 1. ágúst.Átján um­sóknir bárust um...

Ragnar Þór krefur Jóhannes um svör: „Hverjir fengu greiddar tæpar 685 milljónir í þóknanir“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formaður VR, og Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf., hafa átt í hörðum skoðanaskiptum á samfélagsmiðlum vegna framkvæmda á Landssímareitnum. Deilur þeirra hófust...

Breska tónlistartímaritið Q hættir

Breska tónlistartímaritið Q hættir útgáfu í næsta mánuði eftir 34 ára óslitna útgáfu. Blaðið sem hóf útgáfu árið 1986, er eitt það þekktasta á...