2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#viðskipti

Namibíumenn reiðir vegna Samherjamálsins

Namibískur blaðamaður segir Namibíumenn búa sig undir frekari uppljóstranir í tengslum við meinta mútuþægni þarlendra ráðamanna. Hún segir einstaklinga tengda stjórnarflokknum hafa efnast á...

Finni vill breyta bólstrunarhúsi á Bergstaðastræti í búllu

Húsið að Bergstaðastræti 2 í miðbænum hefur staðið autt síðan í ársbyrjun 2018, en þar var áður Bólstrun Ásgríms til áratuga.  Birgir Bieltvedt athafnamaður og...

Skúli krefst þess að Sveini Andra verði vikið frá

Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, krefst þess að  Sveini Andra Sveinssyni lögmanni verði vikið frá störfum sem skiptastjóra þrotabús flugfélagsins. Málið verður tekið...

Tekur Síminn við cyclothon-inu?

Mannlíf hefur heimildir fyrir því að Síminn sé nýr styrktaraðili hjólreiðakeppninnar sem áður var kennd við WOW air. Gera má ráð fyrir að útlit...

20 sagt upp hjá Íslandsbanka

Íslandsbanki sagði upp 20 starfsmönnum í morgun. Meirihluta þeirra starfaði í höfuðstöðvum bankans í Smáralind er fram kemur í frétt Fréttablaðsins.Edda Hermannsdóttir, upplýsingafulltrúi...

Þorsteinn Már stígur til hliðar

Þorsteinn Már Baldvinnsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, hefur óskað eftir því að fá að stíga ótímabundið til hliðar sem formaður stjórnar Síldarvinnslunar. Þetta kom fram...

Verið að rannsaka Samherja í þremur löndum

Frá því að ljósi var varpað á athæfi Samherja í Namibíu í umfjöllun Stundarinnar og Kveiks hefur ansi margt gerst. Greint hefur verið frá...

Stofnun dótturfélaga nauðsynleg til að hleypa fjárfestum að

Stjórn Isavia samþykkti fyrir helgi að stofna sérstök dótturfélög utan um ólíka starfsemi. Verður þá samkeppnisrekstur á Keflavíkurflugvelli aðskilinn frá rekstri innanlandsflugvalla og flugleiðsögukerfi...

Samherjamálið: Bankareikningar mútuþega í Namibíu frystir

Bankareikningar tveggja svokallaðra hákarla í Naibíu hafa verið frystir vegna rannsóknar á meintri mútuþægni þeirra í Samherjamálinu.  Kemur þetta fram í The Namibian, en Kjarninn...

Bókin „Ekkert að fela“ um Samherjamálið kemur út í dag

Bókin Ekkert að fela – Á slóð Samherja í Afríku eftir Aðalstein Kjartansson, Helga Seljan og Stefán Aðalstein Drengsson kemur út í dag á...

Rannsókn fjárfestingarleiðarinnar gæti náð yfir Samherja

Í vikunni var greint frá því að þrír stjórnmálaflokkar hefðu lagt fram þingsályktunartillögu um að skipuð verði sérstök þriggja manna rannsóknarnefnd Alþingis sem á...

Bilun í netþjónustu Nova

Bilun veldur því að netþjónusta Nova liggur niðri. Samkvæmt heimildum Mannlífs hefur netið legið niðri í um 30 mínútur.Mikil álag er á þjónustuveri Nova...

Gunnar Bragi gagnrýnir stríðsfyrirsagnir fjölmiðla: „Athygliskeppnin er eins og aurskriða sem engu eirir“

Gunnar Bragi Sveins­son, vara­for­maður Mið­flokks­ins, segist hugsa til starfsmanna Samherja ­sem horfi nú á stríðs­fyr­ir­sagnir um fyr­ir­tækið og stjórn­endur þess í fjölmiðlum. Hann gagnrýnir...

„Þessi frétt er algjörlega röng“

Í tilkynningu frá Síldarvinnslunni hf segir að fréttir um að framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hafði beðið Samherja um ráð til að blekkja út veiðiheinildir séu byggðar...

Gagnrýnir að SA hafi ekki tjáð sig um Samherjamálið: „Munur á að græða peninga og vera gráðugur“

Mar­grét Krist­­manns­dótt­ir, fram­­kvæmda­­stjóri P­faff og fyrr­ver­andi vara­for­maður Sam­taka atvinnu­lífs­ins (SA) segir að Sam­herj­a­málið láti við­skipta­lífið í heild sinni líta illa út.Margrét vill að samtökin stígi fram...

BÍ stefnir Árvakri fyrir félagsdóm

Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins fyrir félagsdóm vegna verkfallsbrota sem framin voru síðasta föstudag þegar verkfallsaðgerðir BÍ stóðu yfir.  Alls er um að...

Samherji opinberaður

Sjávarútvegsrisinn Samherji er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið teygir anga sína víða og stjórnendur þess hafa ekki farið leynt með vilja...

Þorsteini blöskrar umræðan

Þorsteini Má Baldvinssyni, fyrrverandi forstjóra Samherja, blöskrar umræðan í kjölfar umfjöllunar RÚV og Stundarinnar um viðskipti Samherja í Namibíu.  „Samherji er ekkert sálarlaust fyrirtæki,“ sagði...

Sættir sig ekki við taprekstur

Svava Johansen, eigandi NTC sem rekur meðal annars verslanirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík, reiknar með að afkoma ársins 2019 verði betri en í...

KEX Hostel opnar í Portland

Íslenska gistiheimilið KEX Hostel hefur nú opnað útibú í Portland, Oregon í Bandaríkjunum. Eigandi KEX, Kristinn Vilbergsson, segir frá nýja útibúinu í viðtali við...

Þorsteinn Már stígur til hliðar

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, stígur til hliðar á meðan á rannsókn viðskipta Samherja í Namibíu stendur yfir.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samherja....

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum