#viðskipti

Skúli saknar WOW og skýrir hvers vegna allt fór úrskeiðis: „VIð unnum kraftaverk dag eftir dag“

Skúli Mogensen, eigandi WOW flugfélagsins fallna, þvertekur fyrir að bæði viðskiptamódel flugfélagsins og fargjöld þess hafi verið ósjálfbær. Hins vegar telur hann ástæðuna fyrir...

Dómarinn hljóðaði þegar jarðskjálftinn kom – Magnús hundeltur

Harðar deilur standa fyrir dómstólum vegna skuldar Magnúsar Garðarsson, fyrrverandi framkvæmdasthjóra United Silicon. Arionbanki hefur ákaft leitað Magnúsar á Íslandi og í Danmörku og...

Þorsteinn kennir uppljóstraranum Jóhannesi um allt saman: „Áttum að hafa betra eftirlit í Namibíu“

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, held­ur áfram að kenna Jó­hann­esi Stef­áns­syni uppljóstrar um meintar „óeðli­leg­ar“ greiðslur útvegsfyrirtækisins í Namib­íu. Forstjórinn segir það uppljóstraranum einum...

Þögn um skaðleysistryggingu Róberts Wessman

Mannlíf hefur ítrekað reynt að ná tali af Jóhannesi Bjarna Björnssyni, lögmanni Róberts Wessman hjá Landslögum lögmannstofu, varðandi skaðleysistryggingu sem honum var boðið vegna...

Kristján Loftsson í boði Róberts gegn Björgólfi Thor

Róbert Wessmann, forstjóri Alvogen, fékk Kristján Loftsson, forstjóra Hvals, að hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Það var fyrir tilstuðlan Landslaga lögmannsstofu sem fundaði með...

Gunnar Smári hjólar í GAMMA: „Hefur alla tíð verið ofbeldisfélag“

Gunnar Smári Egilsson, forsprakki Sosíalistaflokksins, segir fjárfestingafélagið GAMMA alla tíð hafa verið ofbeldisfélag. Gísl­i Hauks­son, ann­ar stofn­end­a félagsins, hef­ur ver­ið kærð­ur til lög­regl­u fyr­ir...

Algengur misskilningur að konur kunni ekki að meta góðan bjór

Bjór er fyrir konur jafnt sem karla, segja þær Þórey Björk Halldórsdóttir og Sigríður Ásgeirsdóttir, konurnar á bak við brugghúsið Lady Brewery. Bjór hefur gjarnan verið...

CCP hlýtur vottun sem frábær vinnustaður

Íslenska leikjafyrirtækið CCP Games, sem er í fremstu röð á sínu sviði, tilkynnir með ánægju að það hefur hlotið vottun sem frábær vinnustaður frá...

Orðrómur

Helgarviðtalið