#viðskipti

Björgólfur, Beckham og veiðiferðin

OrðrómurHundruð milljóna króna tap DV undir stjórn Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns vekur athygli. Sigurður var skráður eigandi að fjölmiðlinum en komið er á daginn...

Samherji segist hafa tapað í Namibíu

Útgerðarisinn Samherji fullyrðir að nærri milljarðs taprekstur hafi verið á Afríkuútgerð fyrirtækisins í Namibíu. Jóhannes Stefánsson, sem áður stýrði starfsemi Samherja í landinu en...

Lögregla rannsakar gjaldþrot Farvel ferðaskrifstofunnar

Lögregla rannsakar hvort saknæmt athæfi hafi átt sér stað við gjaldþrot ferðaskrifstofunnar Farvel. Fjöldi íslenskra ferðalanga tapaði háum fjárhæðum við þrotið þar sem flestir...

Dominos eignar sér draugahljóðið á Akureyri

Ráðgátan um draugahljóðið á Akureyri er leyst. Það fullyrða sérfræðingar skyndibitakeðjunnar Domino´s í nýrri auglýsingu og segja þeir ástæðuna fyrir hinum dularfullu draugahljóðum í...

Pólskur rabarbari í íslenskum sultum

Íslensk rabarbarasulta er unnin úr pólskum rabarbara sem hingað er fluttur inn í stórum stíl. Einn framleiðenda segir íslenskan markað ekki ráða við magnið...

Hvorki Icelandair né flugmenn svara gagnrýni á framkomu við flugfreyjur

Hvorki talsmenn Icelandair flugfélagsins né formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, vilja tjá sig um gagnrýni á framkomu þeirra við flugfreyjur félagsins í harðri kjarabaráttu...

Segir Samherja ekki hafa verið sýknaðan

Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingar og formanni Velferðarnefndar þingsins, finnst mikilvægt að fólk muni að Samherji var ekki sýknaður í Hæstarétti fyrir brot á...

„Starfsmenn Icelandair hafa unnið þrekvirki“

Icelandair flugfélagið fær bættan stærstan hluta þess tjóns sem fyrirtækið varð fyrir vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX flugvélanna. Samkomulag við flugvélaframleiðandann hefur náðst. Þá...

Helgi svarar Samherja: ,,Ljúga upp í opið geðið á alþjóð“

Fjölmiðlakonan Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kveiks, birti fyrir skömmu varnarræðu Helga Seljan, fréttamanns RÚV, við ásökunum Samherja í dag á hendur honum um fréttafölsun. Hún...

Útvarpsstjóri fordæmir „aðför” Samherja

Útvarpsstjóri og fréttastjóri Ríkisútvarpsins fordæma það sem þau kalla herðferð Samherja gegn mannorði Helga Seljan fréttamanns í myndbandi sem Samherji birtir á Youtube. Helgi...

Leigumenn Samherja og æra blaðamanns

Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji er í vondum málum. Mútur og annað siðleysi hefur átt sér stað í útrás fyrirtækisins í Namibíu. Félagið hefur komist yfir miklar...

Þorsteinn Már sakar Helga um fölsun

Stjórnendur Samherja saka Ríkisútvarpið um að hafa falsað skýrslu sem kennd er við Verðlagsstofu skiptaverðs til birtingar í Kastljósi árið 2012. Fréttablaðið segir frá...

Þorbirni falið að afgreiða Helga Seljan

Á morgun verður sýndur fyrsti þáttur Samherjaþátta sem taka munu á ásökunum um mútur við veiðar í Afríku. Heimildir Mannlífs herma að eitt af...

Skemmtistaðaeigandi vill að ríkið hjálpi við að semja við leigusala

Jónas Óli Jónasson, einn eigenda skemmtistaðarins B5, segir mikilvægt að ríkisvaldið aðstoði skemmtistaðaeigendur að semja við leigusala. Hann segir húsaleiguna erfiðasta rekstrarliðinn og til...

Rukkara smálána hent út úr sparisjóðnum

Sparisjóður Strandamanna hefur ákveðið að hætta að innheimta fyrir Almennu innheimtuþjónustuna sem hefur rukkað fyrir hin alræmdu smálánafyrirtæki. Smálánafyrirtækin hafa innheimt gríðarlegar upphæðir af...

Spænsk yfirvöld rannsaka 12 milljarða sölu Sjólaskipa til Samherja

Skattayfirvöld á Spáni rannsaka sölu útgerðarfyrirtækis í eigu Íslendinga. Um er að ræða söluverðmæti uppá 75,1 milljón evra eða því sem nemur 12 milljörðum...

Við eigum að loka landinu segir Kári

Vænlegast er að loka landinu alfarið til að ná utan um seinni bylgju kórónuveirufaraldursins. Það er mat Kára Stefánssonar, forstjórar Íslenskrar erfðagreiningar, sem segir...

„Lífeyrissjóðurinn hélt ég væri dauður“

Guðni Már Henningsson, lífeyrisþegi og fyrrum útvarpsmaður, er ekki par hrifinn af lífeyrissjóði sínum þar sem honum barst ekki greiðsla þaðan um nýliðin mánaðarmót....

Guðbjörg er ekki glæpon

ORÐRÓMUR Fréttatilkynning Samherja í Morgunblaðinu um að mútumálið í Namibíu feli ekki í sér arðrán af hendi stjórnenda félagsins hefur vakið mikla athygli og...

Guðni og Eliza selja á Seltjarnarnesi

Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid eiginkona hafa sett hús sitt við Tjarnastíg 11 á Seltjarnarnesi á sölu.Húsið er 249 fermetrar á þremur...

Viðræður við kröfuhafa vel á veg komnar

Samningaviðræður Icelandair við kröfuhafa eru vel á veg komnar og stefnir félagið á að klára samninga í næstu viku. Þó svo að flestir samningar...

Þorsteinn Már á meðal stærstu hluthafa Sýnar

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er 19 stærsti hluthafi Sýnar með um 0,67 prósenta eignarhluta. Gildi lífeyrissjóður er stærsti hluthafinn með 13,6 prósenta hlut,...

Póstdreifing segir upp 304 manns

Póstdreifing hefur sagt upp öllum 304 blaðberum sínum, og taka uppsagnirnar gildi 1. ágúst. Fyrirtækið er í eigu Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins og Torgs, sem...

Meirihluti þeirra sem sækir verslun og þjónustu á Laugaveg notar einkabíl

Um 85 prósent höfuðborgarbúa hafa sótt þjónustu á Laugaveg undanfarið ár. Meirihluti notar einkabíl til að komast þangað.Rúmlega tveir af hverjum þremur íbúum...