#viðskipti
Sveinn Andri telur lögreglu eiga rannsaka hótanir Róberts Wessman: „Þetta eru refsiverð brot“
Aðspurður um meintar líkamsárásir Róberts Wessman, forstjóra Alvogen og Alvotech, segir Sveinn Andri Sveinsson hæstarréttarlögmaður að slík atvik eigi að sæta rannsókn lögreglu. Þá...
Halldór höfuðkúpubrotnaði og réð öryggisvörð fyrir börnin: „Ekki auðvelt að skylmast við Róbert“
„Ég ákvað að ef það kæmi einhvern tíma að mér, sem ég hélt að myndi aldrei gerast, þá myndi ég ekki bakka og láta...
Róbert Wessman sendi 30 textaskilaboð í flugvél – Ber fyrir sig trúnað og tjáir sig ekki
Mikið hefur gustað um Róbert Wessman, forstjóra Alvogen og Alvotech undanfarnar vikur eða frá því uppljóstrari innan fyrirtækjanna steig fram og upplýsti um ósæmilega...
Páll Winkel líka á „píluspjaldi“ Róberts: „Mér brá við að sjá þessi gögn, varð eiginlega orðlaus“
Róbert Wessman hefur lagt á ráðin um að koma höggi á ýmsa óvildarmenn í starfi sínu sem forstjóri Alvogen og Alvotech. Róbert mun meðal...
Halldór segir Fréttablaðið bulla: „Björgólfur Thor eini maðurinn með kjark að stöðva Róbert“
Halldór Kristmannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Alvogen og Alvotech, blæs á fullyrðingar um trúnaðarbrot í starfi eftir að hann fundaði með Björgólfir Thor Björgólfssyni fjárfesti...
Róbert færði Halldóri uppljóstrara stefnu fyrir utan World Class
Halldór Kristmannsson, einn nánasti samverkamaður Róberts Wessman síðustu 18 ár, segir að setið hafi verið fyrir honum fyrir utan líkamsræktarstöð World Class til að...
Róbert vildi klekkja á ríkislögreglustjóra – Sonurinn fékk hæstu skaðabætur Íslandssögunnar
Róbert Wessman lagði á ráðin um að koma höggi á tvo háttsetta embættismenn, samkvæmt heimildum Stundarinnar. Greint er frá því í blaðinu í dag að...
Róbert Wessman látinn „fjúka“ frá Actavis – Má illa við því að lenda í hringiðu hneykslismála
Róbert Wessman var rekinn frá Actavis í ágúst 2008 af Björgólfi Thor Björgólfssyni, eftir að hafa gert til tilraun til að segja aðstoðarforstjóra sínum...
Róbert sakaður um hótanir og ofbeldi: „Ég mun eyðileggja þig og fjölskyldu þína“
Róbert Wessman , forstjóri Alvogen og Alvotech, sendi háttsettum stjórnendum í lyfjafyrirtækinu Actavis morðhótanir í janúar 2016. Í fjölda textaskilaboða er þeim og fjölskyldum...
Skúli saknar WOW og skýrir hvers vegna allt fór úrskeiðis: „VIð unnum kraftaverk dag eftir dag“
Skúli Mogensen, eigandi WOW flugfélagsins fallna, þvertekur fyrir að bæði viðskiptamódel flugfélagsins og fargjöld þess hafi verið ósjálfbær. Hins vegar telur hann ástæðuna fyrir...
Róbert Wessman borgaði 10 milljónir fyrir forsíðuviðtal – Getur breytt hlutum í gull
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, greiddi 10 milljónir króna fyrir forsíðuviðtal í enska tímaritinu World Finance. Þetta var árið 2017 og ári síðar hlaut hann...
Róbert Wessman tapað milljörðum króna á lúxusíbúð í New York
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, hefur tapað 2,4 milljörðum króna á lúxusíbúð sinni á Park Avenue í New York. Morgunblaðið fjallaði um lúxusíbúð Róberts sem...
Dómarinn hljóðaði þegar jarðskjálftinn kom – Magnús hundeltur
Harðar deilur standa fyrir dómstólum vegna skuldar Magnúsar Garðarsson, fyrrverandi framkvæmdasthjóra United Silicon. Arionbanki hefur ákaft leitað Magnúsar á Íslandi og í Danmörku og...
Stóraukið símasvindl hérlendis – Íslendingar hvattir til að svara ekki erlendum númerum
Gífurleg aukning hefur orðið á símtölum erlendis frá þar sem boðin er alls kyns þjónusta, ekki síst fjármálaþjónusta þar sem lofað er miklum hagnaði....
Róbert Wessman rekið þrjá forstjóra Alvotech –Nánast öllum lykilstjórnendum „skipt út” á 18 mánuðum
Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur vaxið og dafnað undanfarin ár undir stjórn fjögurra forstjóra Alvotech. Róbert Wessman ræddi nýlega við Kastljós um framtíðarsýn fyrirtækisins og sagðist hann...
Þorsteinn kennir uppljóstraranum Jóhannesi um allt saman: „Áttum að hafa betra eftirlit í Namibíu“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni uppljóstrar um meintar „óeðlilegar“ greiðslur útvegsfyrirtækisins í Namibíu. Forstjórinn segir það uppljóstraranum einum...
Ríkisstyrkur Bláa lónsins eftir himinháar arðgreiðslur- Félag Ágústu fær 14 milljónir af almannafé
Stærstu eigendur Bláa lónsins hagnast vel í ríkisstyrkjum sem veittir hafa verið þurfandi fyrirtækjum í kreppu. Ofurstyrkir íslenska ríkisins til Bláa lónsins hafa verið...
Þögn um skaðleysistryggingu Róberts Wessman
Mannlíf hefur ítrekað reynt að ná tali af Jóhannesi Bjarna Björnssyni, lögmanni Róberts Wessman hjá Landslögum lögmannstofu, varðandi skaðleysistryggingu sem honum var boðið vegna...
Jón Ásgeir kostar bók um sjálfan sig – Einar Kárason brást ókvæða við spurningu um leiguskrif
Einar Kárason rithöfundur brást ókvæða við spurningum Mannlífs um kostun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar athafnamanns á bókinni Málsvörn og því hvort slík kostun gæti litað...
Viðskiptakanónur yfirgefa frjálshyggjuna og styðja Sósíalista: „Sjálfur er ég einn af þeim heppnu“
Tveir þekktir nýsköpunartölvukallar hafa lýst yfir stuðningi sínum við Sósílistaflokkinn. Báðir hafa þeir náð góðum árangri í viðskiptalífinu en segja að lífsgæðin komi í...
Árni segir það aldrei leyndarmál að Róbert Wessman hafi verið þátttakandi gegn Björgólfi Thor
Árni Harðarson, aðstoðarforstjóri Alvogen, segir það aldrei hafa verið leyndarmál að Róbert Wessman hafi verið þátttakandi í hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Enda hafi...
Eimskip felur kennitöluflakk og ritskoðar almenning-„Skammarleg framkoma“
Eimskip hefur efnt til verðlaunaveitinga í tengslum við 107 ára afmælis skipafélagsins im liðna helgi. Upphaflega var stofnað til félagsins af almenningi á Íslandi...
Árni Harðarson keypti verðlaus hlutabréf á tugi milljóna fyrir Róbert Wessmann
Í október 2015 greindu fjölmiðlar frá því að Árni Harðarson, starfsmaður og lögmaður Róberts Wessman, hafi staðið að baki kaupum á hlutabréfum lífeyrissjóða í...
Kristján Loftsson í boði Róberts gegn Björgólfi Thor
Róbert Wessmann, forstjóri Alvogen, fékk Kristján Loftsson, forstjóra Hvals, að hópmálsókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Það var fyrir tilstuðlan Landslaga lögmannsstofu sem fundaði með...
Vilhjálmur Bjarnason staðfestir aðkomu Róberts Wessman að málsókn á hendur Björgólfi Thor
Vihjálmur Bjarnason, fyrrum þingmaður, staðfesti í samtali við Mannlíf fyrir helgi að Róbert Wessman hafi verið fjárhagslegur bakhjarl málsóknar á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni,...
Sigurður sakaður um þjófnað eftir að vilja 90 þúsund fyrir Fálkaorðuna á Braski og bralli
Ef þig langar í hina íslensku fálkaorðu þá getur þú skeltt þér inn á brask og brall og keypt þér eina. Svo fremi sem...
Gunnar Smári hjólar í GAMMA: „Hefur alla tíð verið ofbeldisfélag“
Gunnar Smári Egilsson, forsprakki Sosíalistaflokksins, segir fjárfestingafélagið GAMMA alla tíð hafa verið ofbeldisfélag. Gísli Hauksson, annar stofnenda félagsins, hefur verið kærður til lögreglu fyrir...
Sjáðu áður óbirta tölvupósta sem Samherji telur sýna fram á samsæri RÚV og Seðlabankans
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, og hans fólk heldur áfram árásum sínum á RÚV og Seðlabanka Íslands. Nú telur fyrirtækið hafa afhjúpað samráð þeirra...
Algengur misskilningur að konur kunni ekki að meta góðan bjór
Bjór er fyrir konur jafnt sem karla, segja þær Þórey Björk Halldórsdóttir og Sigríður Ásgeirsdóttir, konurnar á bak við brugghúsið Lady Brewery. Bjór hefur gjarnan verið...
CCP hlýtur vottun sem frábær vinnustaður
Íslenska leikjafyrirtækið CCP Games, sem er í fremstu röð á sínu sviði, tilkynnir með ánægju að það hefur hlotið vottun sem frábær vinnustaður frá...
Orðrómur
Reynir Traustason
Sláturtíð hjá Vinstri-grænum
Helgarviðtalið
Kristín Jónsdóttir