Föstudagur 26. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Segir Vítalíu vera starfsmann Lyfju sem var kærður fyrir að fletta upp fólki í Lyfjagátt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Ég hef persónulegar heimildir fyrir því að þetta mál tengist öðru stóru hápólitísku risa skandalsmáli á Íslandi og að þarna eigi í hlut starfsmaður Lyfju sem heitir Vítalía Lazareva,“ sagði Stefán Einar Stefánsson, fyrrum fréttastjóri viðskiptadeildar Morgunblaðsins, í hlaðvarpinu Þjóðmálum en þátturinn er í umsjón Gísla Freys Valdórssonar.

DV fjallaði um málið í morgun en greint var frá því í síðustu viku að fyrrum starfsmaður Lyfju hafi verið kærður til lögreglu fyrir tilefnislausar uppflettingar í lyfjagátt. Þá hafi starfsmaðurinn sagður hafa flett upp þjóðþekktum einstaklingum. Stefán segist hafa heimildir fyrir því að Vítalía hafi flett upp mönnunum sem tengjast pottamálinu, þá Hreggvið Jónsson, Ara Edwald og Þórð Má Jóhannesson en segir hann Vítalíu hafa flett upp upplýsingum í lyfjagátt um töluvert fleiri einstaklinga, meðal annars þingmönnum.
Mannlíf leitaði viðbragða Vítalíu vegna málsins um helgina en vildi hún ekki tjá sig um málið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -