Laugardagur 24. febrúar, 2024
-0.9 C
Reykjavik

Sérsveit kölluð út á Laugaveg

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sérsveit lögreglu var kölluð út í verslunina Attikk við Laugaveg í gærkvöldi. Þar hafði hópur fólks farið inn í verslunina og hafði í hið minnsta einn meðlimur hópsins hníf í fórum sínum. Ekki liggur fyrir hvort hópurinn hafi ætlað að fremja rán en var sérsveit kölluð út vegna þess að um hnífaburð var að ræða.

Mun þetta ekki í fyrsta skipti sem verslunin Attikk lendir í slíkum hremmingum en brotist var inn í verslunina í ágúst á síðasta ári. Þá höfðu þjófarnir á brott með sér nokkur verðmæti en verslunin selur notaðar merkjavörur á borð við Gucci, Prada, Chanel og fleiri.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -