Föstudagur 17. maí, 2024
5.8 C
Reykjavik

Tony Omos hafði betur gegn íslenska ríkinu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tony Omos vann í dag mál gegn íslenska ríkinu en aðalmeðferð málsins fór fram þann 10.janúar síðastliðinn. Lögreglurannsókn gegn honum var felld niður eftir sjö og hálft. Tony greindi frá því fyrir dómi að meðferð lögreglunnar hefði haft gríðarleg áhrif á sig en var hann vistaður í rúmar tvær vikur í gæsluvarðhaldi auk þess að vera sakborningur í tæp átta ár.

Tony krafðist 4 milljóna króna í bætur, með vöxtum rúm tíu ár aftur í tímann vegna málsins en hann var sakaður um mansal og trúnaðarupplýsingum um hann lekið úr ráðuneytinu. Eins og fram kemur krafðist Tony fjögurra milljóna króna en voru honum dæmdar um ein og hálf milljón króna auk vaxta.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -