Laugardagur 15. júní, 2024
11.8 C
Reykjavik

Ís­lend­ing­ur­inn er ennþá á sjúkra­hús­inu í Bang­kok – Fimm enn á gjörgæslu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íslendingurinn sem slasaðist er farþegaþota Singapore Airlines lenti í svakalegri ókyrrð á þriðjudag liggur á sjúkrahúsi í Bangkok í Tælandi.

Einn lést og fleiri en sjötíu slösuðust er vélin féll niður tvo kílómetra á flugi frá Singapúr til London.

Vélin lenti í Bangkok, en þar var slösuðum farþegum komið á sjúkrahús.

Enn voru 41 inniliggjandi á sjúkrahúsum í borginni í morgun; alls eru fimm á gjörgæslu en Íslendingurinn er ekki þeirra á meðal.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -